FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Forsetanefnd - 135

Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6,
11.10.2021 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Kristinn Andersen forseti,
Jón Ingi Hákonarson 1. varaforseti,
Adda María Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Ívar Bragason, Bæjarlögmaður


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1806224 - Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2018-2022
Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 13.október nk.
2. 2003453 - Fjarfundir sveitarstjórnar, ráða og nefnda
Til umræðu.
3. 2106235 - Alþingiskosningar 2021
9.liður úr fundargerð bæjarstjórnar frá 15.september sl.

Kjörstaðir vegna sveitarstjórnarkosninga.
Tillaga frá fundi bæjarstjórnar 15.september sl.

Kristinn Andersen ber upp tillögu um að forsetanefnd verði falið að gera tillögur að úrbótum varðandi kjörstaði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí 2022 eigi síðar en í árslok 2021. Er tillagan samhljóða.

Forsetanefnd samþykkir að vinna málið áfram.

Til umræðu.
Forsetanefnd óskar eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs og að hún liggi fyrir á næsta fundi nefndarinnar þann 25. október nk. Í umsögninni skal vera lögð áhersla á almennt aðgengi að kjörstöðum og umhverfisvænar samgöngur.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:11 

Til baka Prenta