FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Forsetanefnd - 129

Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6,
07.06.2021 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Kristinn Andersen forseti,
Adda María Jóhannsdóttir 1. varaforseti,
Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti,
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Ívar Bragason, Bæjarlögmaður


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1806224 - Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2018-2022
Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 9.júní nk.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:39 

Til baka Prenta