Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6, 25.09.2021 og hófst hann kl. 10:30
Fundinn sátu: Ágúst Bjarni Garðarsson formaður, Kristinn Andersen varaformaður, Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður, Jón Ingi Hákonarson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Ívar Bragason, Bæjarlögmaður
Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 2106235 - Alþingiskosningar 2021
Lagðar fram breytingar á kjörskrá. 1 einstaklingur fer inn á kjörskrá vegna nýs ríkisfangs og 2 einstaklingar hafa látist og fara af kjörskrá. Á kjörskrá eru 20.453.
Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi breytingar á kjörskrá til alþingiskosninga,eru því 20.453 einstaklingar á kjörskrá.