|
Almenn erindi |
1. 1902408 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2020 og 2021-2023 |
Kynnt staða rekstrar fram til desember 2020. |
Tekið til umræðu. |
|
|
|
2. 2012340 - Starfshópur um stíga í upplandi Hafnarfjarðar |
Lagt fram erindisbréf starfshópsins. |
Lagt fram drög erindisbréfs til kynningar. |
|
|
|
3. 2012201 - Rafhlaupahjól í Hafnarfirði, umsókn um leyfi til reksturs stöðvalausra deililegu |
Lögð fram drög af samningi milli Hafnarfjarðarbæjar og Hopp Mobility ehf. |
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir framlagðan samning og heimilar sviðinu að ganga til samninga. |
|
|
|
4. 2011084 - Álfasteinn starfsaðstæður |
Lagt fram bréf leikskólastjóra Álfasteins dags. 20.10.2020. Vísað til ráðsins úr fræðsluráði 15.12.2020. |
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir að úttekt sé gerð á leikskólanum Álfasteini útfrá fjölda barna og því rými sem er til staðar. |
|
|
|
Stefán Eiríkur Stefánsson verkefnastjóri mætti til fundarins undir fimmta dagskrárlið.
|
5. 2011220 - Skólalóðir |
Tekið fyrir að nýju. |
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir að unnin verði forgangslisti út frá framlögðu minnisblaði þar sem horft verði til fjárfestinga í leiktækjum og jafnframt tekin út þau atriði sem snúa að viðhaldi. |
|
|
|
Stefán Eiríkur Stefánsson og Sigurður Sverrir Gunnarsson verkefnastjórar mættu til fundarins undir sjötta dagskrárlið.
|
6. 2011085 - Viðhald húsnæðis og lóðar 2020 og viðhaldsáætlun 2021 |
Kynnt viðhaldsáætlun 2021. |
Lagt fram ti kynningar. |
|
|
|
7. 1901320 - Yfirlagnir í Hafnarfirði, ósk um framlengingu á samningi 2018 |
Lagt fram erindi Malbikunarstöðin Hlaðbær-Col hf varðandi ósk framhaldssamning. |
Umhverfis- og framkvæmdaráð hafnar erindinu og felur sviðinu að bjóða út yfirlagnir malbiks. |
|
|
|
8. 2012341 - Umhverfis- og skipulagssvið, útboð og verksamningar 2021 |
Lagður fram listi yfir útboð og stöðu samninga 2021. |
Lagt fram til kynningar. Umhverfis- og framkæmdaráð samþykkir ósk um framhaldssamning til eins árs vegna vélavinna sumarstörf. |
|
|
|
9. 1701334 - Sólvangsvegur 2, hjúkrunarheimili, framkvæmdir |
Tekið til umræðu. |
Tekið til umræðu. |
|
|
|
10. 2012443 - Ástjörn, fólkvangur skógarhögg |
Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar varðandi skógarhögg í fólkvanginum við Ástjórn. |
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur umhverfis- og skipulagssviði að svara erindinu. |
|
|
|
11. 1508585 - Norðurbakki tjörn |
Tekið til umræðu. |
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir að tillögur til úrbóta verði kostnaðarmetnar. |
|
|
|
12. 2101236 - Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, skógrækt í Hamranesi |
Lagt fram til kynningar erindi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar varðandi skógrækt í Hamranesi. |
Lagt fram. |
|
|
|
|
Fundargerðir |
13. 2001036 - Strætó bs, fundargerðir 2020 |
Fundargerðir stjórnar nr. 331 og 332 lagðar fram. |
Lagt fram. |
Fundargerð stjórnarfundur 331 20. nóvember 2020.pdf |
Fundargerð stjórnarfundur 332 11. desember 2020.pdf |
|
|
|
|