FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 816

Haldinn í fundarherbergi Norðurhellu 2,
11.11.2020 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi,
Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi,
Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður,
Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður,
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
A-hluti byggingarleyfa
1. 2008223 - Miðvangur 27, byggingarleyfi
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Vakin er athygli á að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Verktrygging er ekki skráð á verkið né ábyrgðaraðilar.
2. 2011078 - Koparhella 1, byggingarleyfi
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
3. 2010571 - Norðurbakki 1-3, svalalokun
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
4. 2009720 - Norðurhella 1, reyndarteikningar MHL 01.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
5. 2011014 - Norðurhella 9, byggingarleyfi, nýjar teikningar
Erindinu synjað samræmist ekki gildandi skipulagi.
B-hluti skipulagserindi
6. 2009616 - Drangsskarð 11, breyting á deiliskipulagi
Skipulagsfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.
7. 2010592 - Drangsskarð 17, breyting á deiliskipulagi
Skipulagsfulltrúi samþykkir að erindið verði grenndarkynnt aðliggjandi lóðarhöfum í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga.
8. 2009431 - Tinnuskarð 24, breyting á deiliskipulagi
Skipulagsfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.
9. 2008247 - Reykjavíkurvegur, endurnýjun fráveitulagna
Skipulagsfulltrúi veitir umbeðið leyfi.
10. 2010454 - Álhella 1, deiliskipulagsbreyting
Erindi vísað í skipulags- og byggingarráð.
11. 2010197 - Dofrahella 9 og 11, sameining lóða
Skipulagsfulltrúi samþykkir sameiningu lóða í samræmi við deiliskipulag. Erindinu vísað í skipulags- og byggingarráð til staðfestingar.
12. 2011142 - Búðahella 4-6, sameina lóðir
Skipulagsfulltrúi samþykkir sameiningu lóða í samræmi við deiliskipulag. Erindinu vísað í skipulags- og byggingarráð til staðfestingar.
D-hluti fyrirspurnir
Gunnþóra vék af fundi vegna þessa liðar
13. 2011017 - Vesturgata 12, fyrirspurn
Tekið er jákvætt í erindið.
E-hluti frestað
14. 2011057 - Grandatröð 10, viðbygging
Frestað gögn ófullnægjandi. Erindið verður grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn berast
15. 2011089 - Lækjarkinn 2, byggingarleyfi, fjölgun eigna
Frestað gögn ófullnægjandi.
16. 2011118 - Langeyrarvegur 4, reyndarteikningar
Frestað gögn ófullnægjandi.
17. 2010631 - Álfhella 11, byggingarleyfi
Frestað gögn ófullnægjandi.
18. 2011136 - Suðurgata 40, breyting
Frestað gögn ófullnægjandi.
19. 2010687 - Austurgata 12, breyting á innra skipulagi
Frestað gögn ófullnægjandi.
F-hluti önnur mál
20. 2001149 - Stöðuleyfi, gámar, 2020
Dagsektir, 20.000 pr. dag, verða lagðar á eigendur gáma sem ekki hefur verið sótt um stöðuleyfi fyrir frá og með 25.11.2020.
21. 2011144 - Glitvellir 8, dagsektir vegna húss og lóðar
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir 20.000kr. pr. dag á eiganda Glitvalla 8 frá og með 25. nóv 2020 í samræmi við 56.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til baka Prenta