|
A-hluti byggingarleyfa |
1. 2205130 - Völuskarð 22a, byggingarleyfi |
Jóhann Ögri Elvarsson og Rut Helgadóttir sækja 4.3.2022 um að byggja staðsteypt parhús á einni hæð með bílskýli skv. teikningum Andra Andréssonar. Teikningar bárust 29.03.2022. |
Húsið er parhús og þann 7.03.2022 var ein umsókn samþykkt en nú er sótt um að hafa tvö byggingarleyfi á húsunum. Erindið er samþykkt. |
|
|
|
2. 2109329 - Völuskarð 28, breyting |
Stefán Þ. Ingólfsson fh. lóðarhafa leggur 31.8.2021 inn breytta uppdrætti. Nýjar teikningar bárust 05.11.2021. Nýjar teikningar bárust 06.04.2022. Nýjar teikningar bárust 03.05.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
3. 2203843 - Tinnuskarð 1, byggingarleyfi |
SSG verktakar ehf. sækja 30.3.2022 um að byggja tvíbýlishús á tveimur hæðum skv. teikningu Sigurðar Hafsteinssonar dags. 28.3.2022. Nýjar teikningar bárust 11.4.2022. Nýjar teikningar bárust 25.04.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
4. 2204312 - Tinnuskarð 20, byggingarleyfi |
Smári Björnsson fh. lóðarhafa sækir þann 25.04.2022 um að byggja parhús á tveimur hæðum. Nýjar teikningar bárust 3.5.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
5. 2205024 - Tinnuskarð 22, byggingarleyfi |
Smári Björnsson fh. lóðarhafa sækir þann 2.5.2022 um að byggja parhús á tveimur hæðum. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
6. 2205025 - Tinnuskarð 26, byggingarleyfi |
Smári Björnsson fh. lóðarhafa sækir þann 2.5.2022 um að byggja parhús á tveimur hæðum. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
7. 2203823 - Áshamar 10, mhl 01, byggingarleyfi |
Skuggi 6 ehf. sækir 30.3.2022 um byggingarleyfi fyrir 5-6 hæða, fjölbýlishús, mhl. 01, auk kjallara skv. teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 28.3.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
8. 2205145 - Áshamar 8, mhl 02, byggingarleyfi |
Skuggi 6 ehf. sækir 4.5.2022 um byggingarleyfi fyrir 5-6 hæða, fjölbýlishús, mhl. 02, auk kjallara skv. teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 28.3.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
9. 2205144 - Áshamar 6, mhl 03, byggingarleyfi |
Skuggi 6 ehf. sækir 4.5.2022 um byggingarleyfi fyrir 5-6 hæða, fjölbýlishús, mhl. 03, auk kjallara skv. teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 28.3.2022. |
Erindið samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010 |
|
|
|
10. 2205143 - Áshamar 4, mhl 04, byggingarleyfi |
Skuggi 6 ehf. sækir 4.5.2022 um byggingarleyfi fyrir 5-6 hæða, fjölbýlishús, mhl. 04, auk kjallara skv. teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 28.3.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
11. 2205148 - Áshamar 2, mhl. 05, byggingarleyfi |
Skuggi 6 ehf. sækir 4.5.2022 um byggingarleyfi fyrir 5-6 hæða, fjölbýlishús, mhl. 05, auk kjallara skv. teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 28.3.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010 |
|
|
|
12. 2205149 - Áshamar 2 og 4, bílgeymsla, við mhl. 04 og 05, byggingarleyfi |
Skuggi 6 ehf. sækir 4.5.2022 um leyfi fyrir bílageymslu við hlið mhl. 04 og 05. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
13. 2205150 - Áshamar 6, 8 og 10, bílgeymsla við mhl. 01, 02 og 03, byggingarleyfi |
Skuggi 6 ehf. sækir 4.5.2022 um leyfi fyrir bílageymslu við hlið mhl. 01, 02 og 03. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
14. 2205162 - Áshamar 54-56, bílkjallari mhl. 07, byggingarleyfi |
XP3 ehf. sækja 4.5.2022 um að byggja bílkjallara við Áshamar 54-56 samkvæmt teikningum Guðna Pálssonar dagsettar 2.5.2022. Um óverulegt frávik frá deiliskipulagi er að ræða samanber 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
15. 2205161 - Áshamar 54, mhl. 02, byggingarleyfi |
XP3 ehf. sækja 4.5.2022 um að byggja fjölsbýlishús samkvæmt teikningum Guðna Pálssonar dagsettar 2.5.2022. Um óverulegt frávik frá deiliskipulagi er að ræða samanber 3. mgr. 43 gr skipulagslaga. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010 |
|
|
|
|
B-hluti skipulagserindi |
16. 2205058 - Áshamar 42, breyting á deiliskipulagi, djúpgámar |
Lagður fram uppdráttur vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi. Um breytta staðsetningu á djúpgámum er að ræða.
|
Erindið er samþykkt með vísan til 3. mgr. 44. greinar skipulagslaga. |
|
|
|
17. 2203875 - Öldutún 20, breyting á deiliskipulagi |
Bjarni Matthías Jónsson sækir 31.3.2022 um breytingu á deiliskipulagi vegna byggingarreits. |
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa tekur neikvætt í breytingu á deiliskipulagi eins og hun liggur fyrir. Umsækjanda bent á að samkvæmt deiliskipulagi er heimild fyrir byggingu á bílskúr allt að 32m2 og skal tillagan taka mið af því. |
|
|
|
18. 2203718 - Völuskarð 12, breyting á deiliskipulagi |
Ískjölur Byggingafélag ehf. leggur 23.3.2022 inn tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Tillagan gerir ráð fyrir breytingu á húsgerð, verði parhús á 2. hæðum. |
Lagt fram. |
|
|
|
|
D-hluti fyrirspurnir |
19. 2204407 - Skógarás 5, sólskáli, fyrirspurn |
Ellert Vigfússon leggur 27.4.2022 inn fyrirspurn vegna sólskála á hluta verandar á vesturhlið hússins. Stærð skálans er áætluð 2,5x5 metrar. |
Tekið er jákvætt í erindið. |
|
|
|
20. 2203804 - Hádegisskarð 18, fyrirspurn deiliskipulag |
Hákon Barðason leggur 29.3.2022 inn fyrirspurn vegna breytinga á deiliskipulagi. Tekið var neikvætt í erindið á fundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 6.4. sl. Óskað hefur verið rökstuðnings. Lagður fram rökstuðningur. |
Lagt fram. |
|
|
|
21. 2204326 - Íshella 2, fyrirspurn |
EKO EIGNIR ehf leggja 25.4.2022 inn fyrirspurn vegna breytinga á deiliskipulagi. Breytingin felur í sér hækkun á vegg- og mænishæð byggingar og breytingu á skilgreiningu byggingarreits innan lóðarinnar. |
Tekið er jákvætt í að unnið verði áfram með deiliskipulagsbreytingu í samráði við skipulagsfulltrúa. |
|
|
|
|
E-hluti frestað |
22. 2204411 - Holtsgata 13, breytingar |
Hildur Kristinsdóttir sækir 27.4.2022 um heimild til að setja útgönguhurð út í garð ásamt stig og palli. |
Frestað gögn ófullnægjandi. |
|
|
|
23. 2204345 - Hrauntunga 10, breyting |
Darija Kospenda og Milan Kospenda sækja þann 25.04.2022 um að breyta notkun á þegar samþykktum bílskúr á lóðinni í vinnustofu með sólstofu samkvæmt teikningum Stefaníu Helgu Pálmarsdóttur dags. 10.04.2022. |
Erindi frestað. |
|
|
|
24. 2204301 - Mávahraun 16, breytingar |
Guðrún Sigurjónsdóttir sækir 22.4.2022 um breytingar. Skipta út þaki og gluggum auk þess að breyta núverandi ásýnd á garðskála. |
Frestað gögn ófullnægjandi |
|
|
|
|
F-hluti önnur mál |
25. 2204217 - Hvaleyrarvatn, æfingar á sjóbrettum |
María Sif Guðmundsdóttir óskar eftir því að fá að nýta Hvaleyrarvatn undir æfingar á sjóbretti eða svokölluð strandbretti eða SUP (stand up paddle board). Æfingatímarnir eru mest á morgnana. |
Skipulags- og byggingarfulltrúar samþykkja erindið sbr. heimild sem samþykkt var á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs þann 20. október 2021. |
|
|
|
26. 2205054 - Strandgata 4, vegglistaverk |
Menningar- og ferðamálanefnd óskar eftir heimild til að vegglistaverk verði málað húsgafl á húsnæði Hafnarfjarðarbæjar við Strandgötu 4 og 1. Hugmyndin er að setja QR kóða á vegglistaverkið sem vísar á netkort með upplýsingum um þau listaverk sem prýða bæinn. |
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa heimila að vegglistaverkið verði sett upp á gafl Strandgötu 4 og 1. |
|
|
|
27. 2205125 - Sléttuhlíð og Stórhöfði, reiðstígar, framkvæmdaleyfi |
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir um framkvæmdaleyfi vegna reiðstígagerðar við Sléttuhlíð og Stórhöfða á grundvelli aðalskipulags Hafnarfjarðar. |
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa fela skipulagsfulltrúa útgáfu framkvæmdaleyfis. Vakin er athygli á því að í jaðri svæðisins er á aðalskipulag Hafnarfjarðar landnotkunarflokkur ÍÞ 10 og skal leiða reiðstíginn utan þess svæðis. |
|
|
|