Fundargerðir


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags- og byggingarráð - 762

Haldinn á fjarfundi,
19.07.2022 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Skarphéðinn Orri Björnsson formaður,
Árni Rúnar Árnason varaformaður,
Lovísa Björg Traustadóttir aðalmaður,
Stefán Már Gunnlaugsson aðalmaður,
Sigurjón Ingvason áheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi og Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2201064 - Hamranes reitur 19.B, deiliskipulag
Ásgeir Ásgeirsson fh. lóðarhafa leggur 3.1.2022 inn tillögu að deiliskipulagi reitar 19.B dags. 22.12.2021. Tilagan var auglýst og athugasemdir bárust. Tillagan gerir ráð fyrir tveimur 4-7 hæða fjölbýlishúsum með allt að 70 íbúðum. Gert er ráð fyrir bílastæðum ofanjarðar og möguleika á geymslum í kjallara. Lögð fram uppfærð gögn sem taka mið af athugasemdum sem bárust.
Skipulags og byggingarráð samþykkir breytingar á auglýstu deiliskipulagi og að erindinu verði lokið í samræmi við skipulagslög. Erindinu er jafnframt vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
2022-07-05 Uppdráttur og Skýringarmyndir.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til baka Prenta