FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 320

Haldinn á fjarfundi,
30.03.2021 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Brynjar Þór Gestsson formaður,
Tinna Hallbergsdóttir varaformaður,
Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður,
Sunna Magnúsdóttir starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Geir Bjarnason, 
Kristrún Bára Bragadóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sat fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
2. 1811286 - Þjónustusamningur við Hraunbúa
Rekstrarsamningur við Hraunbúa lagður fram til samþykktar.
Samþykkt.
Fundargerðir
1. 1809417 - Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins (SHB), kjörtímabil 2018-2022, samstarfssamningur
Farið yfir fundargerð frá Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins.
gerd391.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til baka Prenta