FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn - 1598

Haldinn á hafnarskrifstofu,
26.04.2021 og hófst hann kl. 09:30
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen formaður,
Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður,
Magnús Ægir Magnússon aðalmaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2104048 - Ársreikningur 2020
Ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2020 tekinn til síðari umræðu.
Hafnarstjórn samþykkir ársreikninginn og leggur til við bæjarstjórn að staðfesta hann.
Hafnarfjarðarhöfn - Ársreikningur 2020 lokaútg..pdf
Samantekt með ársreikningi 2020 - myndrit.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta