FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 851

Haldinn í fundarherbergi Norðurhellu 2,
15.09.2021 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi,
Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi,
Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður,
Berglind Björg Sigvaldadóttir starfsmaður,
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
A-hluti byggingarleyfa
1. 2007478 - Erluás 1, breyting
AHK ehf. sækir þann 15.07.2020 um breytingu eignarhluta 0201 úr verslun í íbúð, verönd 0210 stækkuð, hurð teiknuð á norðvesturhlíð samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarssonar dags. 10.07.2020. Nýjar teikningar bárust 17.08.2020 ásamt samþ. nágranna.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
2. 2107263 - Bjargsskarð 3, byggingarleyfi, fjölbýlishús
Undir jökli ehf. sækir 13.7.2021 um leyfi til að byggja 4 íbúðir við Bjargskarð 3 skv. teikningum Smára Björnssonar dags. 3.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 24.8.2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
3. 2107334 - Koparhella 5, byggingarleyfi, stálgrindarhús
Arcus ehf. sækir 15.7.2021 um byggingu stálgrindarhúss á einni hæð skv. teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 2.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 09.09.2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
4. 2107446 - Móbergsskarð 2B, byggingarleyfi
Hörður Þorgeirsson ehf. sækir 29.7.2021 um að byggja steinsteypt parhús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Gunnlaugs Ó. Johnson dagsettum 12.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 26.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 6.9.2021.
Nýjar teikningar bárust 9.9.2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
5. 2107309 - Móbergsskarð 2A, byggingarleyfi, parhús
Hörður Þorgeirsson ehf. sækir 29.7.2021 um að byggja steinsteypt parhús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Gunnlaugs Ó. Johnson dagsettum 12.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 26.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 6.9.2021.
Nýjar teikningar bárust 9.9.2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
6. 2107445 - Móbergsskarð 11 (13), byggingarleyfi, parhús
Unnur Sigrún Bjarnþórsdóttir fh. lóðarhafa sækir 29.7.2021 um að byggja steinsteypt parhús á einni hæð samkvæmt teikningum Gunnlaugs Ó. Johnson dagsettum 12.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 26.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 6.9.2021.
Nýjar teikningar bárust 9.9.2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
7. 2107308 - Móbergsskarð 11, byggingarleyfi, Parhús
Þorlákur Marteinsson sækir 29.7.2021 um að byggja steinsteypt parhús á einni hæð samkvæmt teikningum Gunnlaugs Ó. Johnson dagsettum 12.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 26.7.2021.
Nýjar teikningar bárust 6.9.2021.
Nýjar teikningar bárust 9.9.2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
8. 2107210 - Tinnuskarð 32, byggingarleyfi
Gunnar Agnarsson sækir 9.7.2021 um að byggja staðsteypt parhús á tveimur pöllum með einhalla þaki og klætt að utan með standandi báruálsklæðningu skv. teikningu Andra Ingólfssonar dags. 9.8.2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
9. 2004259 - Heiðvangur 20, viðbygging
Einar Hlöðver Erlingsson sækir 20.4.2020 að nýju um að byggja við húsið samkvæmt þegar innsendum teikningum sbr. greinargerð frá Gísla Gunnarssyni hönnuði.
Nýjar teikningar bárust 27.07.2021.
Nýjar teikningar bárust 18.8.2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
D-hluti fyrirspurnir
10. 2109490 - Vikurskarð 5, breyting á deiliskipulagi, fyrirspurn
Ingi Gunnar Þórðarson leggur 14.9.2021 inn fyrirspurn varðandi deiliskipulagsbreytingu. Breytingarnar felast í eftirfarandi:
Lögun byggingarreits er breitt.
Kóti á inngangshæð hækkaður og aðlagaður betur að hæð lóðarinnar.
Íbúðum fjölgað í 4.
Hæðir verða 2.
Hámarkshæð til norðurs hækkuð.
Tekið er jákvætt í erindið.
11. 2109350 - Brekkuás 12, fyrirspurn
Eigendur Brekkuáss 12 leggja 8.9.2021 inn fyrirspurn vegna innkeyrslu á lóð.
Tekið er neikvætt í erindið samræmist ekki deiliskipulagi
E-hluti frestað
12. 2109319 - Tinnuskarð 28, byggingarleyfi
Mark- hús ehf sækir þann 07.09.2021 um leyfi til að byggja parhús, klætt og einangrað að utan samkvæmt teikningum Ívars Haukssonar dags. 08.08.2021. Umsókninni fylgir umboð.
Frestað gögn ófullnægjandi.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til baka Prenta