FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn - 1587

Haldinn á fjarfundi,
18.11.2020 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen formaður,
Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður,
Magnús Ægir Magnússon aðalmaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri
Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2007364 - Hafnasambandsþing 2020
Hafnarstjórn samþykkir að tilnefna sem fulltrúa sína á þingið, aðalmenn í hafnarstjórn, bæjarstjóra og hafnarstjóra.
Kynningar
2. 2001191 - Framkvæmdir á hafnarsvæðum 2020
trébryggja 13 nóv 2020.pdf
smíði 13. nóv 2020.pdf
Hlið við Óseyrarbraut nóv 2020.pdf
3. 1905304 - Landtengingar skipa, háspenna
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30 

Til baka Prenta