|
A-hluti byggingarleyfa |
1. 2204201 - Hringhamar 7, breyting |
Draumar hús ehf. sækja 12.4.2022 um breytingu á afstöðumynd og byggingarlýsingu samkvæmt teikningum Fernando Andrés C. de Mendonca, dagsettar 8.4.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
2. 2203353 - Suðurgata 38, breyting |
Davíð Arnar Stefánsson og Margrét Gauja Magnúsdóttir sækja um breytingar á húsi samkvæmt teikningum Jóhanns Harðarssonar dags. 10.03.2022. Nýjar teikningar bárust 19.4.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010 |
|
|
|
3. 2202588 - Hverfisgata 12, byggingarleyfi |
Guðmundur Már Ástþórsson sækir 24.2.2022 um að byggja einbýlishús samkvæmt teikningum Þóru Guðmundsdóttur dagsettar 22.2.2022. Erindið var grenndarkynnt. Athugasemdir bárust. Umsögn skipulagsfulltrúa lögð fram. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. |
|
|
|
4. 2111620 - Hraunkambur 10, viðbygging |
Hilmar Örn Erlendsson sækir 30.11.2021 um leyfi fyrir kaldri viðbyggingu samkvæmt teikningum Jóhanns Harðarsonar dagsettar 1.11.2021, undirritun nágranna er fyrirliggjandi. Nýjar teikningar bárust 21.3.2022. Nýjar teikningar bárust 19.4.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
5. 2202555 - Hrauntunga 5, breyting, geymslur |
GS Hús ehf sækir 23.2.2022 um breytingu á sorpgeymslum og geymslum í bílastæði samkvæmt teikningum Sveins Ívarssonar dagsettar 1.2.2022 Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
6. 2203794 - Selvogsgata 17-19, breyting |
Ólöf Einarsdóttir, Guðbjörg Hjartardóttir og Helga Einarsdóttir sækja um breytingu á skráningu hússins í samræmi við áður gerðar breytingar, einnig geymsluskúr í garði skv. teikningum Gunnars Loga Þorsteinssonar dags. 02.03.2022 samþ. nágranna er fyrirliggjandi. Nýjar teikningar bárust 25.4.2022. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. |
|
|
|
7. 2204395 - Dalshraun 5, breyting á 3. hæð |
Gosi Trésmiðja ehf. sækir 26.4.2022 um leyfi fyrir fjölgun eigna. Íbúð (04-302) verði breytt í tvær íbúðir með tvö fastanúmer samkvæmt teikningum Sigurbjarts Halldórssonar dagsettar 7.4.2022. |
Erindi synjað samræmist ekki aðalskipulagi. |
|
|
|
8. 2204393 - Dalshraun 5, breyting á 4. hæð |
Gosi Trésmiðja ehf. sækir 26.4.2022 um breytingu nýtingu rýma. Breyta tveimur skrifstofurýmum á 2. hæð (04-0201 og 04-0202) í þrjár íbúðir samkvæmt teikningum Sigurbjarts Halldórssonar dagsettar 7.4.2022. |
Erindi synjað samræmist ekki aðalskipulagi. |
|
|
|
9. 2201457 - Rauðhella 3, reyndarteikningar |
Reynir Kristjánsson fh. lóðarhafa leggur 17.1.2022 inn reyndarteikningar. |
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Vakin er athygli á að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Verktrygging er ekki skráð á verkið né ábyrgðaraðilar. |
|
|
|
10. 2110205 - Álhella 34, breyting |
Þann 12.10.2021 sækir Malbikunarstöðin Höfði um breytingar, fjarlægja núverandi malbikunarstöð, ný malbikunarstöð kemur í staðinn sem afgirt verður með færanlegum hlöðnum einingarveggjum. Bygging mhl. 05 fjarlægð og sú starfsemi sem er þar nú færð í mhl. 04. |
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. |
|
|
|
|
B-hluti skipulagserindi |
11. 2204327 - Vikurskarð 6, breyting á deiliskipulagi |
Smári Björnsson fh. lóðarhafa sækir um að breytingu á deiliskipulagi. Breytingin snýr að húsgerð, tvíbýli breytt í parhús. |
Erindið verður grenndarkynnt. |
|
|
|
12. 2204100 - Áshamar 12, MHL 04-05, breyting á deiliskipulagi |
Ásgeir Ásgeirsson fh. lóðarhafa sækir um að setja inndregna 5 hæð á matshluta 03 og 04 ásamt 53 cm færslu á byggingarreit. |
Erindinu er synjað. Um er að ræða þróunarreit sem skipulagður var af lóðarhöfum. |
|
|
|
|
D-hluti fyrirspurnir |
13. 2204357 - Strandgata 30, fyrirspurn |
Lögð fram til kynningar frumdrög vegna byggingarleyfis. |
Lagt fram og vísað til kynningar í skipulags- og byggingarráði. |
|
|
|
14. 2204165 - Reykjavíkurvegur 34, breyting á deiliskipulagi, fyrirspurn, bílskúr |
Þórður Mar Sigurðsson leggur 11.4.2022 inn fyrirspurn vegna byggingu bílskúrs og breytinga á deiliskipulagi vegna þess sem og stækkun lóðar. |
Tekið er neikvætt í erindið varðandi byggingarmagn. Bent er á að sækja þarf um stækkun lóðar í gegnum mínar síður. |
|
|
|
15. 2203864 - Hellisgata 15, fyrirspurn |
Guðbjörg Lára Sigurðardóttir leggur 30.3.2022 inn fyrirspurn vegna viðbyggingar, stækkun á bíslagi og kjallara. |
Tekið er jákvætt í tillögu 2 enda er hún innan heimilda fyrirliggjandi deiliskipulags. |
|
|
|
16. 2204163 - Áshamar 1-7, fyrirspurn |
Jóhann Örn Logason leggur 11.4.2022 inn fyrirspurn varðandi heimild fyrir byggingu kvists á norðurgafli húsanna við Áshamar 1-7. |
Tekið er neikvætt í erindið. |
|
|
|
17. 2204264 - Þrúðvangur 6, bílskúr, fyrirspurn |
Eyjólfur Þór Jónasson leggur 19.4.2022 inn fyrirspurn vegna stækkunar innan byggingareits bílskúrs. |
Tekið er neikvætt í erindið samræmist ekki deiliskipulagi. |
|
|
|
|
E-hluti frestað |
18. 2204312 - Tinnuskarð 20, byggingarleyfi |
Smári Björnsson fh. lóðarhafa sækir þann 25.04.2022 um að byggja parhús á tveimur hæðum. |
Frestað gögn ófullnægjandi. |
|
|
|
19. 2204321 - Bjargsskarð 1, byggingarleyfi |
Undir Jökli ehf. sækir 25.4.2022 um byggingarleyfi fyrir byggingu fjölbýlishús. |
Frestað gögn ófullnægjandi. |
|
|
|
20. 2204247 - Þúfubarð 3, bílgeymsla |
Alma Pálsdóttir sækir 19.4.2022 um stækkun á bílgeymslu samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar. |
Frestað gögn ófullnægjandi. |
|
|
|
|
F-hluti önnur mál |
21. 2204286 - Hnoðraholtslína, framkvæmdaleyfi |
Landsnet hf. sækir 20.4.2022 um framkvæmdaleyfi vegna lagningar jarðstrengs í stað loftlínu á 1km kafla. |
Skipulagsfulltrúa falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við skipulagslög. |
|
|
|
22. 2204336 - Kaldárselsvegur, stígar, framkvæmdaleyfi |
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir 25.4.2022 um framkvæmdaleyfi vegna stígagerðar meðfram Kaldárselsvegi frá Hvaleyrarvatnsvegi inn að Kaldárbotnum. |
Skipulagsfulltrúa falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við skipulagslög. |
|
|
|
23. 2204410 - Áshamar 2, framkvæmdaleyfi |
Skuggi 6 ehf. sækir 27.4.2022 um framkvæmdaleyfi vegna grunnlagna, sökkla og botnplötu. |
Skipulagsfulltrúa falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við skipulagslög. |
|
|
|