Fundargerðir


Fundargerðir

Til baka Prenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 353

Haldinn í Lóninu Linnetsstíg 3,
28.06.2022 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Kristjana Ósk Jónsdóttir formaður,
Sigurður Pétur Sigmundsson aðalmaður,
Erlingur Örn Árnason aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Tinna Dahl Christiansen, 
Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi sat einnig fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2205659 - Ráð og nefndir 2022 - 2026, kosningar
Á fundi bæjarstjórnar 8. júní sl. voru eftirfarandi kjörnir til setu í Íþrótta- og tómstundanefnd:

Aðalfulltrúi Kristjana Ósk Jónsdóttir Heiðvangi 58 D
Aðalfulltrúi Einar Gauti Jóhannsson Teigabyggð 4 B
Aðalfulltrúi Sigurður P. Sigmundsson Fjóluhlíð 14 S

Varafulltrúi Díana Björk Olsen Nönnustíg 13 D
Varafulltrúi Erlingur Ö. Árnason Suðurholti 5 B
Varafulltrúi Snædís Helma Harðardóttir Arnarhrauni 8 S

Kristjana Ósk Jónsdóttir verður formaður nefndarinnar og Einar Gauti Jóhannsson varaformaður.
2. 2201619 - Þjóðhátíðardagur 2022
Farið yfir hvernig til tókst með hátíðarhöldin á þjóðhátíðardeginum.
3. 2205271 - Aðsóknartölur, íþróttahús og sundstaðir 2021
Aðsóknartölur í íþróttahús og sundstaði Hafnarfjarðar árið 2021 lagðar fram til kynningar.
Fundargerðir
4. 2201495 - ÍBH, fundargerðir 2022-2023
Nýjasta fundargerð ÍBH lögð fram.
Erindi frestað.
5. 1509776 - Ungmennaráð, fundargerð
Nýjasta fundargerð ungmennaráðs Hafnarfjarðar lögð fram.
Erindi frestað.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15 

Til baka Prenta