FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Forsetanefnd - 116

Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6,
23.11.2020 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Kristinn Andersen forseti,
Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti,
Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi,
Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi,
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Friðþjófur Helgi Karlsson áheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Ívar Bragason, lögmaður á stjórnsýslusviði og ritari bæjarstjórnar


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1806224 - Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2018-2022
Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 25.nóvember nk.
2. 1709249 - Samþykktir um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar
Tekið fyrir.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:41 

Til baka Prenta