Fundargerðir


Fundargerðir

Til baka Prenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 394

Haldinn í Langeyri, Strandgötu 6,
14.09.2022 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður,
Jón Atli Magnússon aðalmaður,
Helga Björg Gísladóttir varamaður,
Fundargerð ritaði: Andri Ómarsson, verkefnastjóri
Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2208659 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2023 og 2024-2026
Lagðar fram forsendur fjárhagsáætlunar 2023-2026 og tímalína.
Lagt fram.
2. 2112031 - Menningarstyrkir 2022
Umsóknir um menningarstyrki við seinni úthlutun 2022 lagðar fram.
Umsóknir lagðar fram til kynningar. Alls bárust 17 umsóknir að þessu sinni.
3. 2209429 - Jólaþorpið 2022
Rætt um framkvæmd jólaþorpsins 2022.
Verkefnastjóri fór yfir framkvæmd jólaþorpsins 2022. Menningar- og ferðamálanefnd samþykkir að auka opnunartíma jólaþorpsins og verkefnastjóra falið að auglýsa eftir umsóknum í jólahúsin.
4. 2110460 - Skautasvell í miðbæ Hafnarfjarðar
Rætt um upppsetningu Hjartasvellsins og farið í heimsókn í Bæjarbíó sem hefur umsjón með rekstrinum í ár.
Menningar- og ferðamálanefnd þakkar Palla Eyjólfssyni fyrir kynninguna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til baka Prenta