FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarstjórn - 1857

Haldinn á fjarfundi,
11.11.2020 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri,
Kristinn Andersen forseti,
Sigurður Þórður Ragnarsson 1. varaforseti,
Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður,
Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður,
Friðþjófur Helgi Karlsson aðalmaður,
Jón Ingi Hákonarson aðalmaður,
Helga Ingólfsdóttir aðalmaður,
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir aðalmaður,
Kristín María Thoroddsen aðalmaður,
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir varamaður,
Valdimar Víðisson varamaður,
Fundargerð ritaði: Ívar Bragason, Ritari bæjarstjórnar og lögmaður á stjórnsýslusviði
Mættir eru allir aðalbæjarfulltrúar að undanskildum Ágústi Bjarna Garðarssyni en í hans stað situr fundinn Valdimar Víðisson.Þá vék Rósa Guðbjartsdóttir af fundi kl. 15:00 og í hennar stað sat þá fundinn Guðbjörg Oddný Jónasardóttir.

Kristinn Andersen setti fundinn og stýrði honum.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2007447 - Verslunarmiðstöðin Fjörður, ósk um samstarf, erindi
Til máls taka Rósa Guðbjartsdóttir, Guðlaug Kristjánsdóttir og Friðþjófur Helgi Karlsson.

Einnig Sigurður Þ. Ragnarsson og kemur Rósa Guðbjarts til andsvars. Sigurður svarar andsvari og þá kemur Rósa til andsvars öðru sinni.
Verslunarmiðstöðin Fjörður, ósk um samstarf, erindi.pdf
Strandgata26-v9.pdf
2. 2011040 - Brenniskarð 1, fastanr. F2510638, kaup á íbúð.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.
3. 2010605 - Glimmerskarð 14 (16), umsókn um parhúsalóð
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu bæjarráðs um úthlutun lóðarinnar Glimmerskarð 14.
4. 2010604 - Völuskarð 18, umsókn um parhúsalóð
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að lóðinni Völuskarð 18 verði úthlutað til Jóhanns Ögra Elvarssonar og Rutar Helgadóttur.
5. 2010636 - Borgahella 5, umsókn um lóð
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu bæjarráðs um úthlutun lóðarinnar Borghellu 5.
6. 2009568 - Borgahella 19H, lóðarumsókn
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu bæjarráðs um úthlutun lóðarinnar Borgarhellu 19H.
7. 1407063 - Norðurgarður og Norðurbakki - endurbygging
Til máls tekur Sigrún Sverrisdóttir. Til andsvars kemur Kristín María Thoroddsen og svarar Sigrún andsvari. Einnig kemur Helga Ingólfsdóttir til andsvars.

Rósa Guðbjartsdóttir vék af fundi kl. 15:00 og í hennar stað mætti til fundarins Guðbjörg Oddný Jónasdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu Hafnarstjórnar og skipulags- og byggingarráðs.
Greinargerðar með deiliskipulagsbreytingu Norðurbakki 05.11.2020 (002).pdf
Minnisblað v. framkv. við Norðurbakka og deiliskipulag nóv 2020.pdf
Norðurgarður kynning Landslag..pdf
Stálþil Norðurbakki Verkfræðistofan Strendingur..pdf
NordurbakkiNordurgardur kynningarefni sept 2020.pdf
8. 2010442 - Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur
Til máls tekur Valdimar Víðisson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra.
Reglur Hafnarfjarðar um stuðning.pdf
Fundargerðir
9. 2001041 - Fundargerðir 2020, til kynningar í bæjarstjórn
Til máls tekur Valdimar Víðisson undir máli 6 í fundargerð fjölskyldurráðs frá 6. nóvember sl.

Til máls tekur Guðlaug Kristjánsdóttir undir máli 1 í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 6. nóvember sl. Ingi Tómasson kemur til andsvars sem Guðlaug svarar.

Til máls tekur Sigurður Þ. Ragnarsson undir máli 10 í fundargerð skipulags- og byggingarráðs 3. nóvember sl. Til andsvars kemur Ingi Tómasson og svarar Sigurður andsvari.

Einnig tekur Ingi Tómasson til máls undir sama máli og til andsvars kemur Sigurður Þ. Ragnarsson og svarar Ingi andsvari.

Þá tekur Friðþjófur Helgi Karlsson til máls undir lið 1 í fundargerð skipulags- og byggingarráðs. Til andsvars kemur Ingi Tómasson og svarar Friðþjófur andsvari.

Til máls tekur friðþjófur Helgi karlsson undir lið 2 í fundargerð fjölskylduráðs frá 6. nóvember sl. Til andsvars kemur Valdimar Víðisson sem Friðþjófur Helgi svarar. Þá kemur Valdimar að stuttri athugasemd sem og Friðþjófur Helgi.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:48 

Til baka Prenta