FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 814

Haldinn í fundarherbergi Norðurhellu 2,
14.10.2020 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi,
Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi,
Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður,
Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður,
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
A-hluti byggingarleyfa
1. 2010209 - Hverfisgata 54, breyting
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
2. 2009631 - Stapahraun 11-12, gasgeymsla
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
3. 2010044 - Norðurhella 19, breyting
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Gunnþóra Guðmundssdóttir vék af fundi við afgreiðslu fjórða dagskrárliðar.
4. 2010056 - Völuskarð 5, byggingarleyfi
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
5. 2009445 - Fagrihvammur 8, fjölgun eigna
Vísað til skipulags- og byggingarráðs.
B-hluti skipulagserindi
6. 2010048 - Krýsuvík, Seltún, endurnýjun stíga, framkvæmdaleyfi
Skipulagsfulltrúi veitir umbeðið leyfi.
7. 2010255 - Borgahella 6a, deiliskipulagsbreyting
Skipulagsfulltrúi tekur jákvætt í erindið og vísar því til skipulags- og byggingarráðs til staðfestingar.
8. 2007536 - Norðurhella 1, deiliskipulagsbreyting
Skipulagsfulltrúi samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og að málinu skuli lokið í samræmi við skipulagslög.
9. 2007537 - Álfhella 8, breyting á deiliskipulagi
Skipulagsfulltrúi samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og að málinu skuli lokið í samræmi við skipulagslög.
10. 1912068 - Mjósund 10, deiliskipulagsbreyting
Skipulagsfulltrúi samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og að málinu skuli lokið í samræmi við skipulagslög.
11. 2010126 - Búðahella 8, breyting á deiliskipulagi
Erindi er vísað til skipulags- og byggingarráðs.
12. 2010195 - Suðurhvammur 22, spilda austan megin við húsið
Skipulags- og byggingarfulltrúi heimila tímabundin afnot af landspildunni. Umsækjanda er bent á að hafa samband við umhverfis- og framkvæmdasvið til að ljúka málinu.
D-hluti fyrirspurnir
13. 2009640 - Drangsskarð 17, deiliskipulagsbreyting , fyrirspurn
Tekið er jákvætt i erindið sjá umsögn arkitekts á skipulagssviði dags. 6.10.2020.
14. 2010152 - Unnarsstígur 3, fyrirspurn
Ekki er hægt að taka afstöðu til erindisins fyrr en umsögn Minjastofnunar liggur fyrir, sjá umsögn arkitekts á skipulagssviði dags. 6.10.2020.
15. 2010224 - Glimmerskarð 14-16, fyrirspurn
Tekið er jákvætt i erindið sjá umsögn arkitekts á skipulagssviði dags. 14.10.2020.
16. 2009650 - Álhella 1, deiliskipulagsbreyting, fyrirspurn
Tekið er jákvætt í erindið.
17. 2010144 - Langeyrarvegur 5, breytingar
Ekki er hægt að taka afstöðu til erindisins þar sem umsóknaraðili er ekki eigandi Langeyrarvegar 5. Jafnframt eru þær hugmyndir sem settar eru fram ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag.
E-hluti frestað
18. 2010196 - Garðavegur 11, byggingarleyfi
Frestað gögn ófullnægjandi.
19. 2009720 - Norðurhella 1, reyndarteikningar MHL 01.
Frestað gögn ófullnægjandi.
20. 2010124 - Búðahella 8, byggingarleyfi
Frestað gögn ófullnægjandi.
21. 2010296 - Fjarðargata 11, breyting rými 0101
Frestað gögn ófullnægjandi.
22. 2010254 - Miðvangur 129, tilkynningarskyld framkvæmd
Frestað gögn ófullnægjandi.
F-hluti önnur mál
23. 2001149 - Stöðuleyfi, gámar, 2020
Dagsektir, 20.000 pr. dag, verða lagðar á eigendur gáma sem ekki hefur verið sótt um stöðuleyfi fyrir frá og með 28.10.2020.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til baka Prenta