FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn - 1583

Haldinn á fjarfundi,
07.10.2020 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen formaður,
Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður,
Magnús Ægir Magnússon aðalmaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri
Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1407063 - Norðurgarður og Norðurbakki - endurbygging
Hafnarstjórn samþykkir að fela hafnarstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda Hagtak hf. um fyrirkomulag og framkvæmd verksins.
Opnun tilboða Norðurbakki grjótvörn.pdf
2. 2009101 - Fjárhags- og rekstraráætlun 2021
Hafnarstjórn samþykkir að vísa tillögunni til síðari umræðu á næsta fundi hafnarstjórnar.
Hafnarfj.höfn Áætlun 2021.pdf
3. 2009236 - Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar 2021
Hafnarstjórn samþykkir að vísa tillögunni til síðari umræðu á næsta fundi hafnarstjórnar.
Tillaga að gjaldskrá fyrir 2021 5. okt 2020 fyrri umræða.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til baka Prenta