FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 812

Haldinn í fundarherbergi Norðurhellu 2,
23.09.2020 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi,
Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi,
Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður,
Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður,
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
A-hluti byggingarleyfa
1. 2009209 - Reykjavíkurvegur 66, innanhúsbreyting á rými 0101
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010 með fyrirvara um samþykki eiganda.
2. 2009451 - Hlíðarás 45, reyndarteikningar
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
3. 2009501 - Selhella 8, reyndarteikningar
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
4. 2006394 - Vikurskarð 12, breyting á stiga
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
5. 1810222 - Ölduslóð 12, geymsla
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
6. 2009458 - Rauðhella 11, byggingarleyfi
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
7. 2009059 - Hörgsholt 31, svalalokun á íbúð. 0303.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
B-hluti skipulagserindi
8. 2007685 - Íshella 8a, breyting á lóð
Grenndarkynningu er lokið. Engar athugasemdir bárust. Málinu verði lokið í samræmi við skipulagslög.
9. 2009261 - Flatahraun 11-13, breytt aðkoma
Skipulagsfulltrúi gefur út framkvæmdaleyfi með vísan til reglugerðar um framkvæmdaleyfi.
E-hluti frestað
10. 2009455 - Kirkjuvegur 4, breyting
Frestað gögn ófullnægjandi.
11. 2007356 - Smárahvammur 15, breyting, sólstofa
Frestað gögn ófullnægjandi.
12. 2009352 - Stuðlaskarð 1-7, breyting sorpgerði í stað djúpgáma
Frestað gögn ófullnægjandi.
13. 2009445 - Fagrihvammur 8, fjölgun eigna
Frestað gögn ófullnægjandi.
14. 2005270 - Stálhella 2, byggingarleyfi
Frestað gögn ófullnægjandi.
15. 2009450 - Eskivellir 11, reyndarteikningar
Frestað gögn ófullnægjandi.
F-hluti önnur mál
16. 2001149 - Stöðuleyfi, gámar, 2020
Dagsektir, 20.000 pr. dag, verða lagðar á eigendur gáma sem ekki hefur verið sótt um stöðuleyfi fyrir frá og með 7.10.2020.
17. 2009526 - Lónsbraut 66, dagsektir vegna óleyfisframkvæmda og búsetu
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda Lónsbrautar 66 í samræmi við 56. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Dagsektir, 20.000 kr. pr. dag, verða lagðar á frá og með 7. október 2020.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til baka Prenta