FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Umhverfis- og framkvæmdaráð - 361

Haldinn í fundarherbergi Norðurhellu 2,
23.09.2020 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu: Árni Rúnar Árnason varaformaður,
Skarphéðinn Orri Björnsson aðalmaður,
Þórey Svanfríður Þórisdóttir aðalmaður,
Arnhildur Ásdís Kolbeins áheyrnarfulltrúi,
Tinna Hallbergsdóttir varamaður,
Sverrir Jörstad Sverrisson varamaður,
Hulda Sólveig Jóhannsdóttir Varaáheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Anna María Elíasdóttir, skrifstofustjóri
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1909282 - Sörli, reiðvegir á félagssvæði
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar ársins 2021.
Minnisblað umsókn um fé til reiðvega 2020.pdf
Mynd - Laugavegur.pdf
Mynd - Tengin við Stórhöfða - blá lína.pdf
Mynd - Tengin við línuveg - blá lína.pdf
2. 2009202 - Gráhelluhraun, aðgengi almennings að skógrækt
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til umhverfis- og skipulagssviðs.
Gráhelluhraun, aðgengismál, erindi.pdf
Gráhelluhraun, myndir til skýringa.pdf
Stefán Eiríkur Stefánsson mætti til fundarins undir þriðja dagskrárlið.
3. 1908381 - Hraunvallaskóli minnisblað
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og vísar til fjárhagsáætlunargerðar 2021.
4. 1902478 - Ósk um viðbótarrými vegna frístundaheimilis Öldusels
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir viðauka vegna viðbótarrýmis.
5. 2009107 - Umhverfis- og skipulagssvið, sumarátak 2020
Lagt fram til kynningar
6. 1903474 - Hestamannafélagið Sörli, framkvæmdasamningur, erindi
Lagt fram til kynningar.
Ishmael David mætti til fundarins undir sjöunda dagskrárlið.
7. 1801603 - Grenndargámakerfi
Tekið til umræðu.
8. 2003461 - Hamranes, jarðvegstippur
Tekið til umræðu.
Fundargerðir
9. 1811306 - St. Jó. framkvæmdahópur
Fundargerð_framkvæmdahópur St. Jó _ 26082020.pdf
10. 1903545 - Starfshópur, Krýsuvík, framtíðarnýting
Starfshópur, Krýsuvík, framtíðarnýting - 12. fundur.pdf
11. 1903474 - Hestamannafélagið Sörli, framkvæmdasamningur, erindi
5 fundur framkvæmdanefndar um uppbyggingu á athafnasvæði Hestamannafélagsins Sörla 26 ágúst 2020.pdf
6 fundur framkvæmdanefndar um uppbyggingu á athafnasvæði Hestamannafélagsins Sörla 8 september 2020.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:10 

Til baka Prenta