FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Fjölskylduráð - 423

Haldinn í Hafnarborg,
11.09.2020 og hófst hann kl. 13:30
Fundinn sátu: Valdimar Víðisson. Helga Ingólfsdóttir. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir. Árni Rúnar Þorvaldsson. Hulda Sólveig Jóhannsdóttir. Árni Stefán Guðjónsson. Sigurður Þórður Ragnarsson.
Fundargerð ritaði: Karlott Gunnhildarson
Einnig sat Guðríður Guðmundsdóttir, lögfræðingur, fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1704017 - Aldraðir, heilsuefling
Dr. Janus Guðlaugsson mætir til fundarins og kynnir stöðu verkefnisins.
Fjölskylduráð fagnar niðurstöðum þjónustukönnunar. Ljóst að mikil ánægja er meðal notenda með verkefnið. Janusi og hans fólki er þakkað sérstaklega fyrir þeirra vinnu.
Þjónustukönnun - Kynning 3.9.20.pptx
2. 2009222 - Virkni- og atvinnuátak í Hafnarfirði
Soffía Ólafsdóttir, deildarstjóri ráðgjafar- og húsnæðismála mætir á fundinn.
Lagt fram.
Minnisblað 11. september 2020.docx
3. 2001456 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Guðmundur Sverrisson, deildarstjóri hagdeildar mætir á fundinn og fer yfir viðauka og stöðu fjárhagsáætlunar sviðsins.
Lagt fram. Fjölskylduráð samþykkir viðaukann og vísar honum til bæjarráðs til staðfestingar.
4. 1512128 - Notendastýrð persónuleg aðstoð NPA
Lagt fram.
Gerð kjarasamninga um störf aðstoðarfólks í NPA.pdf
npa taxtar - 15.7.2020.pdf
5. 2006310 - Íþrótta- og tómstundastyrkir, lágtekjuheimili, jöfn tækifæri barna til íþrótta og tómstundastarfs
Lagðar fram upplýsingar um íþrótta- og tómstundastyrki til tekjulágra heimila vegna COVID-19.
Lagt fram.
6. 1811336 - Neyðarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar 2018-2022
Lagðar fram upplýsingar í ljósi COVID-19
Sniðmát_sveitarfélög 3.9.2020.pdf
Minnisblad-samkomutakmarkanir 02092020 (003).pdf
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar stjórnartíðindi.pdf
7. 1604079 - Húsnæðisáætlun
Í fundargerð starfshóps um húsnæðisstefnu frá 01.11.2018 er lagt til að stofnaður verði vinnuhópur sem hittist eigi sjaldnar en tvisvar á ári með það að markmiði að endurskoða og fara yfir húsnæðisáætlun.

Fjölskylduráð leggur til að vinnuhópur verði stofnaður á næsta fundi fjölskylduráðs og í honum eigi sæti 3 fulltrúar frá meirihluta og tveir fulltrúar frá minnihluta.
2. fundur í starfshópi um húsnæðisstefnu.pdf
Húsnæðisáætlun 2020-2024, ósk um uppfærslu.pdf
Hafnarfjörður - húsnæðisáætlun.pdf
8. 2009197 - Ársskýrsla fjölskyldu- og barnamálasviðs Hafnarfjarðar 2019
Lögð fram ársskýrsla fjölskyldu- og barnamálasviðs fyrir árið 2019.
Ársskýrsla 2019.pdf
9. 1110181 - Fatlaðir, ráðgjafarráð
Breyting á skipan ráðsins.
Breyting á skipan ráðsins.
Víkur sem aðalmaður í Ráðgjafaráði fatlaðra:
- Helga Ragnheiður Stefánsdóttir.
Nýr aðalmaður:
- Kristjana Ósk Jónsdóttir, Heiðvangi 58.
Nýr varamaður:
- Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, Norðurbakka 11c.

Fjölskylduráð staðfestir nýjan aðalmann og varamann í ráðgjafaráðið.
Fundargerðir
10. 1602410 - Fjölmenningarráð
Lagt fram
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:45 

Til baka Prenta