FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags- og byggingarráð - 712

Haldinn í fundarherbergi Norðurhellu 2,
25.08.2020 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Ólafur Ingi Tómasson formaður,
Ágúst Bjarni Garðarsson varaformaður,
Lovísa Björg Traustadóttir aðalmaður,
Stefán Már Gunnlaugsson aðalmaður,
Sigurður Pétur Sigmundsson aðalmaður,
Gísli Sveinbergsson áheyrnarfulltrúi,
Sigurjón Ingvason varaáheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Anna María Elíasdóttir, skrifstofustjóri
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi, Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt, Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Ívar Bragason lögfræðingur á stjórnsýslusviði.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2003209 - Flatahraun, hringtorg við Skútahraun
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkir að ljúka erindinu skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Flatahr.Skútahr.Hringtorg_dsk.br.AUGLÝST.pdf
2. 2006102 - Háibakki, deiliskipulag
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkir að ljúka erindinu skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fornub.20_Háibakki_Dsk.br.AUGLÝST.pdf
3. 1710154 - Hvaleyrarbraut 30, fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa
Lagt fram til kynningar.
4. 2008275 - Lækjarhvammur 1, breyting á deiliskipulagi
Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytt deiliskipulag og fer málsmeðferð skv. 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga. Erindinu er jafnframt vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Lækjarhvammur 1,lóðarstækkun. Samantekt vegna athugasemda..pdf
Lækjarhvammur dsk.br. tillaga.pdf
5. 2004440 - Hreinsunarátak, iðnaðarsvæði
Skipulags- og byggingarráð hvetur forsvarsmenn fyrirtækja og lóðarhafa á iðnaðarsvæðum bæjarins að taka virkan þátt í umhverfisátaki sem áætlað er að fari fram dagana 18.-28. september. Hreinsunarátak á iðnaðar- og athafnasvæðum er áskorun til lóðarhafa og atvinnurekenda um að hreinsa allt það sem getur valdið mengun, lýti eða ónæði á umhverfinu. Það er hagur allra að umhverfið sé aðlaðandi, að við öll göngum vel um bæinn og náttúruna, iðnaðar- og athafnasvæðin eru engin undantekning frá því.
Skipulags- og byggingarráð vísar útfærslu kynningar og framkvæmd átaksins til umhverfis- og skipulagssviðs og samskiptastjóra bæjarins.
6. 2003545 - Sléttuhlíð, óveruleg deiliskipulagsbreyting
Lagt fram til kynningar.
Sléttuhlíð, afturköllun birtingar í B deild.pdf
Fundargerðir
7. 2006018F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 801
8. 2006029F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 802
9. 2007003F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 803
10. 2007007F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 804
11. 2007010F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 805
12. 2007012F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 806
13. 2008002F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 807
14. 2008011F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 808
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:05 

Til baka Prenta