FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarstjórn - 1852

Haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg,
02.09.2020 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Rósa Guðbjartsdóttir. Kristinn Andersen. Sigurður Þórður Ragnarsson. Ágúst Bjarni Garðarsson. Ólafur Ingi Tómasson. Friðþjófur Helgi Karlsson. Jón Ingi Hákonarson. Helga Ingólfsdóttir. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir. Kristín María Thoroddsen. Sigrún Sverrisdóttir.
Fundargerð ritaði: Ívar Bragason
Mættir eru allir aðalbæjarfulltrúar að undanskilinni Öddu Maríu Jóhannsdóttir en í hennar stað situr fundinn Sigrún Sverrisdóttir.

Kristinn Andersen forseti bæjarstjórnar setti fundinn og stýrði honum.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1902408 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2020 og 2021-2023
2.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 27.ágúst sl.
Lagður fram viðauki nr. II.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs mæta til fundarins.
Guðmundur Sverrisson rekstrarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Viðauki II lagður fram og vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Rósa Guðbjartsdóttir tekur til máls. Einnig Friðþjófur Helgi Karlsson og kemur Rósa til andsvars.

Þá tekur Guðlaug Kristjánsdóttir til máls og kemur Friðþjófur Helgi til andsvars.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi viðauka.
Viðauki II 27.ágúst 2020.pdf
2. 2008623 - Eskivellir 11, íbúð 0204, kaup
8.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 27.ágúst sl.
Til staðfestingar.

Lagt fram kauptilboð í íbúð að Eskivöllum 11 ásamt söluyfirliti. Til afgreiðslu.

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi kauptilboð vegna íbúðar 0204 að Eskivöllum 11.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.
3. 2008354 - Tinnuskarð 7,umsókn um lóð
9.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 27.ágúst sl.
Lögð fram umsókn Þórhalls Björnssonar og Hörpu Einarsdóttur um lóðina nr. 7 við Tinnuskarð.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 7 við Tinnuskarð verði úthlutað til Þórhalls Björnssonar og Hörpu Einarsdóttur.

Samþykkt samhljóða.
4. 2008386 - Nónhamar 1,umsókn um lóð
10.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 27.ágúst sl.
Lögð fram umsókn Bjargs íbúðafélags hses um lóðina nr. 1 við Nónhamar.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 1 við Nónhamar verði úthlutað til Bjargs íbúðafélags hses.

Samþykkt samhljóða.
5. 2008387 - Hringhamar 2, umsókn um lóð
11.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 27.ágúst sl.
Lögð fram umsókn Bjargs íbúðafélags hses um lóðina nr. 2 við Hringhamar.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 2 við Hringhamar verði úthlutað til Bjargs íbúðafélags hses.

Samþykkt samhljóða.
6. 1912354 - Búðahella 8 og Dofrahella 13,umsókn um lóð
12.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 27.ágúst sl.
Lögð fram umsókn um atvinnuhúsalóðina nr. 8 við Búðahellu og nr. 13 við Dofrahellu. Umsækjandi Linde Gas ehf

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 8 við Búðahellu og lóðinni nr. 13 við Dofrahellu verði úthlutað til Linde Gas ehf.

Samþykkt samhljóða.
7. 2008275 - Lækjarhvammur 1, breyting á deiliskipulagi
4.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 25.ágúst sl.
Sigurbjörn Viðar Karlsson sækir þann 18.8.2020 um breytingu á deiliskipulagi vegna stækkunar á lóð. Bæjarráð samþykkti þann 26.3.2020 fyrir sitt leyti umbeðna lóðarstækkun að undangenginni grenndarkynningu sem fór fram 21.1.-18.2.2020. Athugasemdir bárust.

Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytt deiliskipulag og fer málsmeðferð skv. 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga. Erindinu er jafnframt vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.

Ingi Tómasson tekur til máls. Einnig tekur Sigurður Þ. Ragnarsson til máls og kemur Ingi til andsvars. Sigurður svarar andsvari. Ingi kemur þá til andsvars öðru sinni.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs með 10 greiddum atkvæðum. Sigurður Þ. Ragnarsson situr hjá.
lóðarstækkun umsókn.pdf
Lækjarhvammur 1, grenndarkynning, athugasemd, Lækjarhvammur 5
Lækjarhvammur 1, grenndarkynning, athugasemdir Lækjarvammur 11
242431_Laekjarhvammur_I.mæliblað.stækkun.pdf
Lækjarhvammur 1,lóðarstækkun. Samantekt vegna athugasemda.
8. 1803100 - Leikskólar, gjaldskrá
3.liður úr fundargerð fræðsluráðs frá 26.ágúst sl.
Lagt fram minnisblað um hækkun á tekjuviðmiðum vegna leikskólagjalda og greiðslum til dagforeldra.

Vísað til samþykktar í bæjarstjórn.

Samþykkt samhljóða.
Minnisblað_AfslátturLeikskólagjalda_Haust2020.pdf
Fundargerðir
9. 2001041 - Fundargerðir 2020, til kynningar í bæjarstjórn
Fundargerð bæjarráðs frá 27.ágúst sl.
a. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 13.júlí og 12.ágúst sl.
b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 20.ágúst sl.
c. Fundargerð stjórnar SSH frá 7.ágúst sl.
d. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 31.júlí sl.
e. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 14.ágúst sl.
Fundargerð fjölskylduráðs frá 28.ágúst sl.
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 25.ágúst sl.
Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 26.ágúst sl.
a. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 2. og 22.júní, 9. og 31.júlí sl.
b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 14.ágúst sl.
Fundargerð fræðsluráðs frá 26.ágúst sl.
a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 19.ágúst sl.
Fundargerð forsetanefndar frá 31.ágúst sl.

Guðlaug Kristjánsdóttir tekur til mál undir 6. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 28. ágúst sl. Til andsvars kemur Helga Ingólfsdóttir.

Til máls tekur Ingi Tómasson undir 5. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 25. ágúst sl.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til baka Prenta