FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn - 1577

Haldinn á hafnarskrifstofu,
30.06.2020 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen. Ágúst Bjarni Garðarsson. Magnús Ægir Magnússon. Jón Grétar Þórsson. Sigurður Þórður Ragnarsson.
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1809389 - Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, endurskoðun
Tekin fyrir að nýju drög að skipulagslýsingu -matslýsingu dags. 18. maí 2020 fyrir endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2020.
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við drög að skipulagslýsingunni.
Hafnarstjórn - 1576 (16.6.2020) - Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, endurskoðun
Kynningar
2. 1806316 - Hafnarstjórn 2018 - 2022
Lögð fram tilkynning um afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar þann 24. júní sl. þar sem samþykkt var að Sigurður Þ. Ragnarsson taki sæti sem aðalmaður í hafnarstjórn í stað Guðlaugar S. Kristjánsdóttur og Bjarney Grendal Jóhannesdóttir sem varamaður í stað Birgis Arnar Guðjónssonar.
1806149- innanhústilkynning um afgreiðslu máls
3. 1407063 - Norðurgarður og Norðurbakki - endurbygging
Farið yfir útfærslur á grjótfyllingum við Norðurgarð og Norðurbakka. Lagðar fram bókanir umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 15. júní sl. og skipulags- og byggingaráðs frá 16. júní.
Þráinn Hauksson landslagsarkitekt Landslagi mætti til fundarins.

Skipulags- og byggingarráð - 708 (16.6.2020) - Norðurgarður, endurbygging
Umhverfis- og framkvæmdaráð - 356 (15.6.2020) - Norðurgarður, endurbygging
01_yfirlitsmynd_A1_ 600 2020-06-16.pdf
4. 1905304 - Landtengingar skipa, háspenna
Lögð fram endurskoðuð drög III dags. 18. júní 2019 að greinargerð um framkvæmdir Hafnarfjarðarhafnar við landtengingar árin 2020-2025. Gunnar Sæmundsson hjá Sætækni ehf. mætti til fundarins og fór yfir tillögur að framkvæmdum og áfangaskiptingu.
Greinargerð drög III 18.6.2020 (002).pdf
LVSC gámur tenging við dreifistöð og skip.pdf
Hvaleyrarbakki LVSC.JPG
5. 2002410 - Farþegaskip 2020 - aðstaða við Suðurbakka
Hafnarstjóri kynnti stöðu varðandi komur skemmtiferðaskipa í sumar og uppsetningu á þjónustuhúsi fyrir farþega öryggisgæslu á Suðurbakka.
Þjónustuhús við Suðurbakka jún 2020.jpeg
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00 

Til baka Prenta