FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 348

Haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg,
13.05.2020 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir. Þórey Anna Matthíasdóttir. Sigurbjörg Anna Guðnadóttir.
Fundargerð ritaði: Ágústa Kristófersdóttir
Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2004013 - Menning á tímum Covid-19
Farið yfir opnun safna Hafnarfjarðarbæjar að loknu samkomubanni
Farið yfir opnun menningarstofnana í kjölfar breytinga á samkomutakmörkunum.
2. 2003508 - Covid 19, aðgerðaráætlun
Farið yfir drög að aðgerðaáætlun til að bregðast við afleiðingum Covid-19 faraldursins í menningu, listum og skapandi greinum
Nefndin fagnar þeim hugmyndum sem fram hafa komið.
3. 2004380 - Hvatningarátak vegna ferðalaga innanlands
Rætt um kynningarátak vegna ferðalaga innanlands
Farið verði í kynningarátak í kynningarbæklingum, fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum, þar sem reynt verði að ná til þeirra ólíku hópa sem sækja bæinn heim.
4. 1911803 - Menningarstyrkir 2020
Samstarfssamningar vegna menningarstyrkja 2020 lagðir fram til samþykktar
Menningar- og ferðamálanefnd vísar samstarfssamningum vegna menningarstyrkja 2020 til samþykktar bæjarráðs
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 

Til baka Prenta