FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags- og byggingarráð - 705

Haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg,
12.05.2020 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Ólafur Ingi Tómasson. Ágúst Bjarni Garðarsson. Lovísa Björg Traustadóttir. Stefán Már Gunnlaugsson. Óli Örn Eiríksson. Sigurður Pétur Sigmundsson. Gísli Sveinbergsson.
Fundargerð ritaði: Anna María Elíasdóttir
Ágúst Bjarni Garðarsson sat fundinn í fjarfundi.

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi, Sigurður Haraldsson sviðsstjóri, Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt, Guðrún Guðmundsdóttir arkitekt og Ívar Bragason lögmaður á stjórnsýslusviði.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1809389 - Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, endurskoðun
Drög að skipulagslýsingu aðalskipulags Hafnarfjarðar 2013-2025 vegna endurskoðunar tekin til umræðu. Skipulagsráðgjafar mæta til fundarins.
Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30 

Til baka Prenta