FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn - 1570

Haldinn á fjarfundi,
25.03.2020 og hófst hann kl. 10:30
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen. Magnús Ægir Magnússon. Jón Grétar Þórsson. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir. Guðmundur Fylkisson.
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson
Einnig mætti til fundarins Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1907017 - Hafnarsvæði, Aðalskipulagsbreyting
Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. mars sl. að hefja vinnu við breytt aðalskipulag hafnarsvæðis og taka saman lýsingu vegna fyrirhugaðrar aðalskipulagsbreytingar í samræmi við 30. og 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til staðfestingar Hafnarstjórnar.
Hafnarstjórn staðfestir fyrir sitt leyti samþykkt skipulags- og byggingarráðs um vinnu við breytingu á aðalskipulagi hafnarsvæðis.
Skipulags- og byggingarráð - 698 - Innanústilkynning um afgreiðslu máls 1907017
2. 1710154 - Hvaleyrarbraut 30, fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa
Lög fram til kynningar breytt tillaga ASK arkitekta að uppbyggingu á lóðinni Hvaleyrarbraut 30, sem skipulags- byggingaráð vísaði á fundi sínum þann 10. mars sl.til umsagnar Hafnarstjórnar.

Skipulags- og byggingarráð - 698 - Innanhústilkynning um afgreiðslu máls 1710154
Hafnarstjórn - 1515 - umsögn v. Hvaleyrarbraut 30 skipulagsbreyting
Minnisblað okt. 2017.pdf
Kynningar
3. 1807063 - Hamar og Þróttur slipptaka 2018-2019
Hafnarstjóri skýrði frá endurbótum á hafnsögubátnum Þrótti og fór yfir rekstur dráttarbáta hafnarinnar.
4. 2003050 - COVID-19 viðbragðsaðgerðir á hafnarsvæðum
Hafnarstjóri fór yfir verklag og vinnuskipulag hjá Hafnarfjarðarhöfn og á hafnarsvæði í ljósi aðstæðna vegna Covid-19.
Aðgerðir hjá Hafnarfjarðarhöfn vegna Covid 19.docx
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til baka Prenta