FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Fjölskylduráð - 408

Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6,
31.01.2020 og hófst hann kl. 13:30
Fundinn sátu: Helga Ingólfsdóttir. Árni Rúnar Þorvaldsson. Árni Stefán Guðjónsson. Hulda Sólveig Jóhannsdóttir. Sigurður Þórður Ragnarsson. Erla Sigríður Ragnarsdóttir. Magna Björk Ólafsdóttir.
Fundargerð ritaði: Karlott Gunnhildarson
Einnig sat Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri, fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1903051 - Brúin, verkefni, kynning
Hulda Björk Finnsdóttir, verkefnastjóri Brúarinnar mætir á fundinn og kynnir stöðu og þróun Brúarinnar.
Fjölskylduráð þakkar kynninguna.
Fjölskylduráð tölur samantekt 2018-2019.pptx
2. 1912176 - Barnavernd, vistheimili
Helena Unnarsdóttir, deildarstjóri barnaverndar mætir á fundinn undir þessum lið.
Fjölskylduráð þakkar kynninguna.
3. 1804402 - Barnavernd, vistunarkostnaður
Helena Unnarsdóttir, deildarstjóri barnaverndar mætir á fundinn undir þessum lið.
Fjölskylduráð þakkar kynninguna.
4. 2001176 - Samvinna eftir skilnað
Lagt fram minnisblað um það hvernig verkefnið verður útfært á sviðinu. Einnig lagður fram samkomulag milli félagsmálaráðuneytisins og Hafnarfjarðarkaupstaðar um verkefnið.
Lagt fram.
Minnisblað.pdf
Samvinna eftir skilnað.pdf
5. 1802244 - Fylgdarlaus börn
Ægir Örn Sigurgeirsson, deildarstjóri stoðþjónustu hælisleitenda og flóttamanna mætir á fundinn og fer yfir verkefni vegna fylgdarlausra barna.
Fjölskylduráð þakkar kynninguna.
Félagsmálaráðuneyti, styrkur árið 2019, samkomulag.pdf
6. 1808503 - Fjölmenningarmál
Fyrir fundinum liggur minnisblað um verkefnið Tónagull.
Fjölmenningarverkefnið Tónagull er samþykkt einróma af fjölskylduráði. Verkefnið verður fjármagnað af fjárhagsliðnum styrkir.
Tónagull-minnisblað.pdf
9. 0701243 - Málskot
Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 24/2020 og 25/2020.
Fundargerðir
7. 1512128 - Notendastýrð persónuleg aðstoð NPA
3.fundur starfshóps um NPA.pdf
8. 1809463 - Öldungaráð
Fundargerð 8. stjórnarfundar 27.nóvember 2019.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til baka Prenta