FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 337

Haldinn í Langeyri, Strandgötu 8,
27.11.2019 og hófst hann kl. 15:15
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir. Þórey Anna Matthíasdóttir. Sigurbjörg Anna Guðnadóttir.
Fundargerð ritaði: Andri Ómarsson


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1911802 - Bæjarlistamaður 2020
Lögð fram tímaáætlun varðandi val á bæjarlistamanni Hafnarfjarðar 2020.
Drög að auglýsingu samþykkt og verkefnastjóra falið að vinna áfram að málinu.
2. 1911803 - Menningarstyrkir 2020
Farið yfir undirbúning fyrri úthlutunar menningarstyrkja á árinu 2020.
Verkefnastjóra falið að vinna áfram að málinu.
3. 1908282 - Jólaþorp 2019
Dagskrá Jólaþorpsins kynnt og veglegt jólablað um jólabæinn Hafnarfjörð lagt fram.
Menningar- og ferðamálanefnd hvetur Hafnfirðinga til þess að leggja leið sína í Jólaþorpið í desember og lýsa upp skammdegið með jólaljósum.
HFJ-Jolathorpid2019.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til baka Prenta