Ragnar H. Kristjánsson framkvæmdastjóri Fiskmarkaðs Suðurnesja hf. mætti til fundarins og fór yfir starfsemina í útstöðinni í Hafnarfirði og mögulegt samstarf og samvinnu við Hafnarfjarðarhöfn um breytta en áframhaldandi þjónustu markaðarins á hafnarsvæðinu.
3. 1701604 - Háibakki - undirbúningur og framkvæmdir
Hafnarstjóri fór yfir stöðu framkvæmda við Háabakka.