FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn - 1562

Haldinn á hafnarskrifstofu,
20.11.2019 og hófst hann kl. 09:30
Fundinn sátu: Ágúst Bjarni Garðarsson. Magnús Ægir Magnússon. Jón Grétar Þórsson. Birgir Örn Guðjónsson.
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri mætti til fundarins.


Dagskrá: 
Kynningar
1. 1806317 - Uppbygging á hafnarsvæðinu
Lögð fram fundargerð samráðsnefndar frá 19. nóvember sl.
20. fundur samráðsnefndar 19. nóvember 2019.docx
FW: Drög að rammaskipulagi Flensborgarhafnar og Óseyrarsvæðis
2. 1911169 - Útstöð FMS í Hafnarfirði
Ragnar H. Kristjánsson framkvæmdastjóri Fiskmarkaðs Suðurnesja hf. mætti til fundarins og fór yfir starfsemina í útstöðinni í Hafnarfirði og mögulegt samstarf og samvinnu við Hafnarfjarðarhöfn um breytta en áframhaldandi þjónustu markaðarins á hafnarsvæðinu.
3. 1701604 - Háibakki - undirbúningur og framkvæmdir
Hafnarstjóri fór yfir stöðu framkvæmda við Háabakka.
Háibakki nóv 2019 GFylkis.jpg
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30 

Til baka Prenta