FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 300

Haldinn í Lóninu Linnetsstíg 3,
30.10.2019 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Brynjar Þór Gestsson, Tinna Hallbergsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Sunna Magnúsdóttir.
Fundargerð ritaði: Geir Bjarnason
Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH sat fundinn.

Fulltrúi foreldrafélags Hafnarfjarðar Kristín Ólöf Grétarsdóttir og fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar Kristrún Bára Bragadóttir sátu fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
3. 1910287 - Snorraverkefnið, stuðningur sumarið 2020
Erindi lagt fram.
Íþrótta- og tómstundanefnd tekur jákvætt í beiðnina og samþykkir að veita tveimur ungmennum starf í Vinnuskóla Hafnarfjarðar sumarið 2020.
Snorraverkefnið, stuðningur sumarið 2020.pdf
5. 1905382 - Frístundaakstur haustið 2019
Erindi lagt fram.
Íþrótta- og tómstundanefnd felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að veita börnum sem stunda kórastarf aðgang að frístundabílnum frá og með næsta hausti.
Beiðni frá Ástjarnarkirkju.docx
Umsóknir
2. 1907202 - Styrkumsókn Blakfélags Hafnarfjarðar
Beiðni lögð fram.
Frestað.
6. 1910194 - Fimleikafélagið Björk, 1st International styrkbeiðni
Beiðni lögð fram.
Íþrótta- og tómstundanefnd ákveður að styrkja Fimleikafélagið Björk vegna 1st International um 75.000 kr.
Björk International.pdf
Fundargerðir
1. 1509776 - Ungmennaráð, fundargerð
Frestað.
Kynningar
4. 1910323 - Heilsubærinn Hafnarfjörður, Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla Heilsuefnlandi Samfélags í Hafnarfirði 2018 lögð fram.
Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar Geir Bjarnasyni fyrir góða kynningu.
7. 18129524 - Starfshópur um forvarnir
Skýrsla starfshóps um forvarnir kynnt.
Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar Geir Bjarnasyni fyrir góða kynningu. Íþrótta- og tómstundanefnd leggur áherslu á við fræðsluráð að forvarnir eigi sinn sess í nýrri menntastefnu Hafnarfjarðar.
Skýrsla starfshóps um forvarnir.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30 

Til baka Prenta