FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Fræðsluráð - 423

Haldinn í Krosseyri, Linnetsstíg 3,
09.10.2019 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen. Margrét Vala Marteinsdóttir. Sigrún Sverrisdóttir. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir. Auðbjörg Ólafsdóttir. Birgir Örn Guðjónsson. Kristjana Ósk Jónsdóttir.
Fundargerð ritaði: Valgerður Sveinbjörnsdóttir
Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Ingibjörg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Kristín Guðnadóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Lilja Kolbrún Steinþórsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ólöf Karla Þórisdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Ilmur Dögg Níelsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Kristín Erla Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1902408 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2020 og 2021-2023
Vinna að undirbúningi fjárhagsáætlunar 2020, kjörnir fulltrúar.
Undir þessum lið voru mættir kjörnir fulltrúar, Kristín María Thoroddsen, Margrét Vala Marteinsdóttir, Sigrún Sverrisdóttir, Kristjana Ósk Jónsdóttir, Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, Birgir Örn Guðjónsson og Auðbjörg Ólafsdóttir.
2. 1804224 - Skóladagatöl 2019-2020
Lögð fram beiðni leikskólans Álfabergs dags 30. september sl. um breytingu á skipulagsdegi ásamt staðfestingu foreldraráðs leikskólans.
Samþykkt.
Álfaberg beiðni um tilfærslu á skipulagsdegi.pdf
3. 1909606 - Starfsleyfi dagforeldris
Lögð fram umsókn um starfsleyfi til daggæslu í heimahúsi fyrir Þóreyju Daníelsdóttur.
Samþykkt.
Starfsleyfi ÞD.pdf
4. 1910100 - Starfsleyfi
Lögð fram umsókn um bráðabirgðastarfsleyfi til daggæslu í heimahúsi fyrir Ágústu Amalíu Friðriksdóttur.
Samþykkt.
Bréf til fræðsluráðs.pdf
5. 1508478 - Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði
Lagt fram dreifibréf/plakat fyrir hátíðina 11.-19. október 2019.
Til kynningar.
Bóka- og bíóhátíð 2019_dreifbréf.pdf
6. 1909018F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 298
Lögð fram fundargerð 298. fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30 

Til baka Prenta