FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 327

Haldinn Sjá fundargerðarbók,
29.05.2019 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, Þórey Anna Matthíasdóttir, Sigurbjörg Anna Guðnadóttir, Ágústa Kristófersdóttir.
Fundargerð ritaði: Ágústa Kristófersdóttir


Dagskrá: 
Kynningar
1. 1802338 - Markaðsstofa, markaðsstefnumótun fyrir Hafnarfjörð
Brynjar Þór Þorsteinsson einn höfunda skýrslu um markaðsstefnumótun og aðgerðaáætlun fyrir Hafnarfjörð var gestur fundarins og kynnti efni skýrslunnar. Nefndin fagnar útkomu skýrslunnar og telur margt áhugavert koma þar fram. Nefndin mun skila umsögn til bæjarráðs í næstu viku.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00 

Til baka Prenta