FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Fjölskylduráð - 392

Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6,
07.06.2019 og hófst hann kl. 13:30
Fundinn sátu: Helga Ingólfsdóttir. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir. Árni Rúnar Þorvaldsson. Árni Stefán Guðjónsson. Hulda Sólveig Jóhannsdóttir. Magna Björk Ólafsdóttir. Sigurður Þórður Ragnarsson.
Fundargerð ritaði: Kristrún Hafsteinsdóttir
Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1704017 - Aldraðir, heilsuefling
Halldór Hjalti Halldórsson frá Ríkiskaupum mætir á fundinn ásamt innkaupastjóra.
Til umræðu.
2. 1903051 - Brúin
Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri og Hulda Björk Finnsdóttir, verkefnastjóri BRÚARINNAR mæta á fundinn kl. 14:15.
Kynning fjölskylduráð 7.6.2019.pptx
BRÚIN..pdf
3. 1408123 - Fötluð ungmenni, búsetuúrræði
Viljayfirlýsing.pdf
4. 1706328 - Neyðarathvarf, samningur um greiðslu gistináttagjalds
Fjölskylduráð þakkar framkomnar upplýsingar og felur sviðsstjóra að endurnýja samning vegna neyðarskýlis.
5. 1806032 - Lækur, athvarf fyrir geðfatlaða
Hafnarfjörður Hörðuvellir 1.pdf
Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs, umsókn um styrk..pdf
Fwd: v/ Lækur
6. 1806170 - Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, fasteignasjóður, styrkur, umsókn
Hafnarfjörður Hörðuvellir 1.pdf
Hafnarfjörður Suðurgata 14.pdf
Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs, umsókn um styrk, Suðurgata 14, Hafnarf..pdf
Copy of Útreikn á Suðurgötu 14, 16.05.2018.xlsx
Fundargerðir
7. 1809463 - Öldungaráð
Fundargerð 4. stjórnarfundar 29. maí 2019.docx
8. 1903560 - Sérhæfð akstursþjónusta í Hafnarfirði
Fulltrúi Samfylkingarinnar leggur fram eftirfarandi bókun:

Á 388. fundi Fjölskylduráðs þann 29. mars sl. lagði Samfylkingin fram tillögu um að fela starfshópi um sérhæfða akstursþjónustu í Hafnarfirði að framkvæma þjónustukönnun á meðal notenda ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk. Á fundinum var samþykkt að vísa tillögunni til umsagnar hjá starfshópi um sérhæfða akstursþjónustu. Síðan hafa verið haldnir 5 fundir í starfshópnum án þess að tillagan hafi verið á dagskrá starfshópsins. Fulltrúi Samfylkingarinnar lýsir því yfir óánægju með að tillagan hafi ekki verið sett á dagskrá í starfshópnum og tekin til afgreiðslu þar enda var það samþykkt samhljóða í Fjölskylduráði að vísa tillögunni til starfshópsins.
Fundargerð 6. fundar starfshóps um sérhæfða akstursþjónustu.pdf
Reglur 2019_ymis atriði_samþykkt_24052018.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15 

Til baka Prenta