FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 292

Haldinn Sjá fundargerðarbók,
29.05.2019 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Brynjar Þór Gestsson. Tinna Hallbergsdóttir. Sigríður Ólafsdóttir. Elísabet Ólafsdóttir.
Fundargerð ritaði: Geir Bjarnason
Fundurinn fór fram í fundarsal FH í Kaplakrika.


Dagskrá: 
Almenn erindi
2. 1905343 - Tímaúthlutun til skóla, sund- og íþróttakennsla skólaárið 2019-2020
Tímaúthlutun vegna sund- og íþróttakennslu lögð fram vegna skólaársins 2019/2020.
Samþykkt
Íþróttakennsla úthlutun 2019-2020 samþykkt 29. maí og sent út
Sundtímar_Hafnarfjörður_úthlutun_2019-2020 samþykkt 29. maí og sent út.xlsx
3. 1905342 - Tímaúthlutun til ÍBH, skólaárið 2019-2020
Tímaúthlutun til ÍBH fyrir næsta skólaár lögð fram.
Tímaúthlutun samþykkt.
Kynningar
1. 1809223 - Heimsókn til íþrótta- og tómstundafélaga
Viðar Halldórsson formaður FH og Elsa Hrönn Reynisdóttir framkvæmdastjóri FH tóku á móti íþrótta- og tómstundanefnd og fór yfir helstu málefni félagsins.
FH er þökkuð góð kynning.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til baka Prenta