|
Fundinn sátu: Ágúst Bjarni Garðarsson formaður, Kristinn Andersen varaformaður, Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður, Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður, Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir aðalmaður, Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi, Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi, |
|
Fundargerð ritaði: Guðríður Guðmundsdóttir, |
|
Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir sat fundinn í fjarfundi. |
|
|
Almenn erindi |
1. 2005011 - Hringhamar 1, umsókn um lóð |
Lögð fram umsókn Byggingarfélags Gylfa og Gunnars um lóðina nr. 1 við Hringhamar |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr.1 við Hringhamar verði úthlutað til byggingarfélags Gylfa og Gunnars. |
|
|
|
2. 2005063 - Hringhamar 3, umsókn um lóð |
Lögð fram umsókn Fjarðarmóta ehf um lóðina nr. 3 við Hringhamar. |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr.3 við Hringhamar verði úthlutað til Fjarðarmóta ehf. |
|
|
|
3. 2005065 - Hringhamar 7, umsókn um lóð |
Lögð fram umsókn Drauma ehf um lóðina nr. 7 við Hringhamar |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr.7 við Hringhamar verði úthlutað til Drauma ehf. |
|
|
|
4. 2005009 - Nónhamar 2, umsókn um lóð |
Lögð fram umsókn Byggingarfélags Gylfa og Gunnars um lóðina nr. 2 við Nónhamar. |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr.2 við Nónhamar verði úthlutað til byggingarfélags Gylfa og Gunnars. |
|
|
|
5. 2005007 - Nónhamar 4, umsókn um lóð |
Lögð fram umsókn Byggingarfélags Gylfa og Gunnars um lóðina nr. 4 við Nónhamar. |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr.4 við Nónhamar verði úthlutað til byggingarfélags Gylfa og Gunnars. |
|
|
|
6. 2005060 - Nónhamar 8, umsókn um lóð |
Lögð fram umsókn Valhúsa ehf um lóðina nr. 8 við Nónhamar. |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr.8 við Nónhamar verði úthlutað til Valhúsa ehf. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 |