|
Almenn erindi |
1. 1903560 - Sérhæfð akstursþjónusta í Hafnarfirði |
Kynnt tilboð sem bárust í útboði um sérhæfða akstursþjónustu í Hafnarfirði. Tilboð voru opnuð 13. desember sl. Til afgreiðslu.
Guðmundur Ragnar Ólafsson innkaupastjóri og Helga Ingólfsdóttir formaður starfshóps um sérhæfða akstursþjónustu mæta til fundarins.
|
Bæjarráð felur innkaupastjóra að hefja viðræður við lægstbjóðanda. |
Opnunarskýrsla-21062 Sérhæfð akstursþjónusta í Hafnarfirði 2020-2024.pdf |
|
|
|
2. 1702408 - Álverið, þynningarsvæði, uppbygging |
Lagt fram bréf frá Rio Tinto á Íslandi - ISAL, ósk um fund.
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs mætir á fundinn. |
Bæjarstjóra falið að funda með Rio Tinto á Íslandi-ISAL. |
Ísal, beiðni um fund vegna endurnýjunar á starfsleyfi.pdf |
|
|
|
3. 1601342 - Vegagerðin, færsla stofnvega ríkisins yfir til sveitarfélaga, skilavegir |
Farið yfir stöðu málsins.
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs mætir til fundarins. |
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri fór yfir stöðu málsins. |
Skilavegir, bréf SSH til samgöngu- og sveitst.ráð.pdf |
|
|
|
4. 1912254 - Hellnahraun 2. áfangi, afsláttur af gatnagerðargjaldi |
Lögð fram tillaga um afslátt af lóðarverði fjögurra lóða í Hellnahrauni 2.áfanga. Til afgreiðslu. Sigurður Haraldsson sviðsstjóri mætir til fundarins. |
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að gefinn verði 20% afsláttur á gatnagerðargjöldum vegna fjögurra lóða í Hellnahrauni 2. áfanga. Það er fyrir lóðirnar: Álfhella 2, Breiðhella 3 og 5 og Einhella 1. |
minnisblað vegna atvinnulóða í Hellnahrauni 2. áfanga.pdf |
|
|
|
5. 1808075 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2019 og 2020-2022 |
Lagður fram viðauki nr. VIII.
Rósa Steingrímsdóttir svisstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins. |
Bæjarráð vísar fyrirliggjandi viðauka til bæjarstjórnar til samþykktar. |
Viðauki VIII desember2 2019.pdf |
|
|
|
6. 1707207 - Straumsvík 123154, endurnýjun lóðarleigusamnings |
Lögð fram til kynningar drög að lóðarleigusamningi. Ívar Bragason lögmaður mætir til fundarins. |
Lagt fram til kynningar. Bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu. |
|
|
|
7. 1901368 - Gaflaraleikhúsið, endurnýjun samnings 2019 |
3. liður úr fundargerð Menningar- og ferðamálanefndar 13. desember sl. "Lögð fram drög að samstarfssamningi við Gaflaraleikhúsið Menningar- og ferðamálanefnd samþykkir drög að samningi og vísar til bæjarráðs til samþykktar."
Andri Ómarsson verkefnastjóri mætir til fundarins. |
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn við Gaflaraleikhúsið.
|
Samstarfssamningur við Gaflaraleikhúsið_drog fyrir bæjarráð.pdf |
|
|
|
8. 1912180 - Reykjavík loves, samstarfssamningur um markaðssamstarf og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu |
4. liður úr fundargerð menningar- og ferðamálanefndar 13. desember sl. "Samstarfssamningur um markaðassamstarf og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu lagður fram. Sviðsstjóra falið að ganga frá samningi."
Andri Ómarsson verkefnastjóri mætir til fundarins.
Lagt fram í bæjarráði til afgreiðslu. |
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samstarfssamning um markaðassamstarf og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
|
|
|
|
9. 1908282 - Jólaþorp 2019 |
Farið yfir dagskrá Jólaþorpsins 2019. |
Farið yfir stöðu jólaþorpsins. |
|
|
|
10. 1808551 - Hagsmunaskráning kjörinna fulltrúa |
Lagt fram álit Persónuverndar um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa í borgarstjórn. |
Bæjarlögmanni falið að fara yfir álit Persónuverndar um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa. |
|
|
|
11. 1912133 - Rafrænt eftirlit við skóla í Hafnarfjarðarbæ, tilkynning um frumkvæðisathugun |
Lagt fram bréf dags. 4. desember sl. frá Persónuvernd þar sem tilkynnt er um frumkvæðisathugun í tilefni af rafrænu eftirliti við skóla og leikskóla. |
Lagt fram. |
Rafrænt eftirlit við skóla í Hafnarfjarðarbæ, tilkynning um frumkvæðisathugun.pdf |
bréf til persónuverndar dags 18 des 2019.pdf |
|
|
|
12. 1912241 - Völuskarð 16,umsókn um lóð |
Lögð fram lóðarumsókn Reinhards Valgarðssonar og Matthildar Baldursdóttur um íbúðarhúsalóðina nr. 16 Völuskarð. |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni Völuskarði 16 verði úthlutað til Reinhards Valgarðssonar og Matthildar Baldursdóttur. |
|
|
|
13. 1912067 - Kaldársel, sumarbúðir, erindi |
Lagt fram yfirlit yfir starfsemi Kaldársels 2015-19. |
Lagt fram. |
Kaldársel, sumarbúðir, erindi.pdf |
|
|
|
14. 1912239 - Samræmd viðbragðsáætlun til að draga úr loftmengun |
Lagt fram bréf frá heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 11.desember sl. |
Erindinu vísað til umhverfis- og skipulagssviðs til afgreiðslu. |
Samræmd viðbragðsáætlun til að draga úr loftmengun.pdf |
|
|
|
15. 1911291 - Cuxhaven, jólatré 2019 |
Lögð fram jólakveðja frá Cuxhaven. |
Lagt fram. |
Óskir um gleðileg jól 2019 frá Cuxhaven.pdf |
|
|
|
|
Fundargerðir |
16. 1911025F - Hafnarstjórn - 1563 |
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 4.desember sl. |
|
|
|
17. 1912011F - Menningar- og ferðamálanefnd - 338 |
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 13.desember sl. |
|
|
|
18. 1901145 - Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerðir 2019 |
Lögð fram fundargerð stjórnar Sambands ísl.sveitarfélaga frá 29.nóvember sl. |
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 876.pdf |
|
|
|
19. 1901142 - Sorpa bs, fundargerðir 2019 |
Lögð fram fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 6.desember sl. |
Fundargerð 416 stjórnarfundar undirrituð.pdf |
|
|
|
20. 1901144 - Stjórn SSH, fundargerðir 2019 |
Lögð fram fundargerð stjórnar SSH frá 2.desember sl. |
Stjórn SSH 479 fundur_2019_12_02.pdf |
|
|
|