FréttirFréttir

Viðhaldsvinna hjá fráveitu Hafnarfjarðar

21. jún. 2019

Vegna viðhaldsvinnu á fráveitulögn er þörf á að hleypa hluta fráveitu á yfirfall við Fjarðartorg.  Viðhaldsvinnan fer fram aðfararnótt mánudags. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.