Fréttir  • Lyngbard-juli-2022

Endurnýjun á leikvöllum bæjarins

26. júl. 2022

Í sumar hefur margt verið um að vera í endurnýjun á opnum leikvöllum sem og sparkvöllum hér í bænum, til að koma þeim í sitt besta stand. Meðal þeirra má nefna leik- og sparkvellina við Drekavelli, Túnhvamm og Lyngbarð eins og sjá má á myndunum hér með fréttinni. 

Við hvetjum einnig íbúa til að kynna sér fjölbreytta leik- og sparkvelli á kortavef bæjarins hér Leik- og sparkvellir | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)

Drekavellir

Hér má meðal annars sjá snyrtilega uppfærslu á undirlagi leikvallarins á Drekavöllum.

Drekavellir-juli-2022Drekavellir-1-juli-2022

Túnhvammur

Tunhvammur-1-juli-2022Tunhvammur-2-juli-2022Tunhvammur-juli-2022

 

Lyngbarð

Lyngbard-1-juli-2022Lyngbard-juli-2022

Nokkrir vellir í viðbót eru þó á dagskránni og því mun uppfærsla á leik- og sparkvöllum bæjarins halda áfram út ágúst og september.