Fréttir
  • Vatn

Truflanir á afhendingu vatns í Norðurbæ

19. okt. 2018

Vegna viðgerða má búast við truflunum í afhendingu vatns í húsum við Norðurbraut, Hraunbrún og Garðaveg í dag. Reiknað er með að lokað verði fyrir vatnið kl 10 og vonast er til að viðgerð ljúki um hádegi.

Þökkum sýndan skilning!