Fréttir
Tilkynning vegna slæms veðurs

30. nóv. 2015

Íbúar Hafnarfjarðar eru hvattir til að fylgjast með veðri á morgun þriðjudaginn 1. desember. Einnig eru íbúar hvattir til að fara varlega og ekki vera á ferðinni að óþörfu meðan versta veðrið gengur yfir. 

Íbúar eru beðnir um að hreinsa vel frá sorpílátum og má búast við að sorphirða riðlist aðeins vegna veðurs.