Fréttir
Þjóðarátak í læsi

28. ágú. 2015

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Hafnarfjarðarbæjar, fulltrúa Heimilis og skóla í Hafnarfirði og mennta- og menningarmálaráðherra um þjóðarátak í læsi barna og ungmenna. Athöfnin fór fram í Lækjarskóla með viðhöfn. 

Myndir frá athöfnin er að finna á feisbóknarsíðu bæjarins.