Fréttir
  • HafnarfjordurAslandid

Tenging vatnslagnar getur orsakað lágþrýsting á vatni

22. júl. 2019

Uppfært kl. 9:00 þriðjudaginn 23. júlí - ATH breyttan tíma: Frá 18 í stað 20

Vegna tengingar nýrrar vatnslagnar við Reykjanesbraut má búast við lágum þrýstingi í Vallahverfi og vestan við Strandgötu frá kl. 18 þriðjudaginn 23. júlí og fram eftir kvöldi. Íbúum bent á að vera ekki með uppþvottavélar eða þvottavélar í gangi á þeim tíma.

Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.