Fréttir
Syngjandi jól á laugardaginn

30. nóv. 2015

Syngjandi jól, árleg kórahátíð hafnfirskra kóra á aðventu, verður haldin í Hafnarborg laugardaginn 5. desember nk. Hátíðin er í nánum tengslum við Jólaþorpið sem er opið á sama tíma við alla Strandgötuna.

Dagskrá Syngjandi jóla 2015 er sem hér segir:

09:20    Leikskólinn Norðurberg
 09:40    Kór Setbergsskóla
10:00    Leikskólinn Hvammur
10:20    Leikskólinn Álfasteinn
10:40    Leikskólinn Stekkjarás
11:00    Kór Lækjarskóla
11:20    Leikskólinn Brekkuhvammur
11:40    Hraunvallaskóli (leikskóli)
12:00    Kór Áslandsskóla
12:20    Kvennakór Hafnarfjarðar
12:40    Gaflarakórinn
13:00    Litli Kór Öldutúnsskóla
13:20    Kór Öldutúnsskóla
13:40    Kór Flensborgarskólans og Flensborgarkórinn
14:00    Gospelkór Ástjarnarkirkju
14:20    Karlakór eldri þrestir
14:40    Kvennakórinn Rósir
15:00    Hrafnistukórinn
15:20    Barna-og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju
15:40    Kammerkór Hafnarfjarðar

Syngjandi jól er samstarfsverkefni  Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar,  Skrifstofu menningar- og ferðamála  og Hafnarborgar.