FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

3. maí 2022

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí 2022

Kjörfundur í Hafnarfirði vegna sveitarstjórnarkosninganna 14. maí 2022 stendur yfir frá kl. 9 - 22. 

Kjörstaðir í Hafnarfirði eru tveir,  Lækjarskóli að Sólvangsvegi 4 og Ásvellir íþróttamiðstöð. Kjósandi skal gera kjörstjórn grein fyrir sér á kjörstað með því að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað.

Kjörstjórn

Yfirkjörstjórn í Hafnarfirði skipa:  Þórdís Bjarnadóttir, Hildur Helga Gísladóttir og Helena Mjöll Jóhannsdóttir. Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í Lækjarskóla á kjördag á meðan á kjörfundi stendur. Eftir að kjörfundi hefur verið slitið flyst aðsetur yfirkjörstjórnar á Ásvelli íþróttamiðstöð. Talning atkvæða fer fram á Ásvöllum. Símanúmer á kjörstöðum: Lækjarskóli - 555 0585 og Ásvellir - 525 8700

Kosning utan kjörfundar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vegna kosninga til sveitarstjórna sem fram fara 14. maí 2022 hófst þann 15. apríl og fer eingöngu fram í Holtagörðum á 2. hæð. Dagana 2. - 13. maí er hægt að kjósa utan kjörfundar frá kl. 10-22.  Nánar um kosningu utan kjörfundar 2022

Kjörstaðir í Hafnarfirði - finndu þína kjördeild

Kjörfundur í Hafnarfirði vegna sveitarstjórnarkosningan 14. maí 2022 hefst kl. 9 og lýkur kl. 22. Kjörstaðir í Hafnarfirði eru Lækjarskóli að Sólvangsvegi 4 og Ásvöllum íþróttamiðstöð. 

Smelltu hér til að finna þína kjördeild

Kjörskrá í Hafnarfirði - kannaðu hvort þitt nafn sé á kjörskrá 

Kjörskrá í Hafnarfirði vegna sveitarstjórnarkosninganna 14.maí 2022 liggur frammi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Hafnarfjarðar, þjónustuveri, Strandgötu 6, frá og með 22. apríl 2022. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni.

Athugasemdum við kjörskrá skal beint til Þjóðskrár Íslands

Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Hér ættu einnig að birtast upplýsingar um kjörstað og kjördeild. Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir eiga skráð lögheimili þrem vikum fyrir kjördag. Flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kjörskrá.

Átta framboðslistar í Hafnarfirði - þessir eru í framboði 2022

Meðfylgjandi framboðslistar sem verða í kjöri í Hafnarfirði 14. maí 2022.

Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar hefur veitt viðtöku átta framboðum til sveitarstjórnarkosninga í Hafnarfirði sem fram fara laugardaginn 14. maí nk. Framboðin hafa öll verið úrskurðuð gild en þau eru: Framsókn, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn, Bæjarlistinn, Miðflokkur og óháðir, Pírata, Samfylkingin og Vinstrihreyfingin grænt framboð.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur listanna:

B - Framsókn

1 Valdimar Víðisson 100978-3509 Brekkuási 7 skólastjóri
2 Margrét Vala Marteinsdóttir 020386-2669 Suðurgötu 21 forstöðukona búsetukjarna
3 Árni Rúnar Árnason 310373-5599 Álfaskeiði 72 tækjavörður
4 Jóhanna Erla Guðjónsdóttir 221277-3179 Miðvangi 10 félagsráðgjafi
5 Bjarney Grendal Jóhannesdóttir 180680-3229 Miðvangi 107 grunnskólakennari
6 Guðmundur Fylkisson 070965-4299 Móabarði 20 lögreglumaður
7 Einar Gauti Jóhannsson 041198-2149 Teigabyggð 4 sundlaugarvörður
8 Jóhanna M Fleckenstein 090277-4999 Stuðlaskarð 9 framkvæmdastjóri
9 Jón Atli Magnússon 080379-5449 Norðurvangi 6 rannsóknar-og þróunarstjóri
10 Sindri Mar Jónsson 251278-4319 Vitastíg 5 lögfræðingur/sérfræðingur
11 Juliana Kalenikova 021085-4139 Drekavöllum 24A öryggisvörður
12 Garðar Smári Gunnarsson 040459-5029 Kirkjuvöllum 7 fiskiðnaðarmaður
13 Snædís Karlsdóttir Bergmann 080188-3159 Reykjavíkurvegi 36 lögfræðingur
14 Þórey Anna Matthíasdóttir 051257-5539 Hringbraut 11 ökuleiðsögmaður
15 Júlíus Sigurjónsson 271076-3049 Suðurvangi 2 sölumaður og plötusnúður
16 Linda Hrönn Þórisdóttir 100474-3369 Lækjarhvammi 10 uppeldis- og menntunarfræðingur
17 Ágúst Bjarni Garðarsson 290987-2539 Brekkuási 5 alþingismaður
18 Svanhildur Sveinbjörnsdóttir 010547-2539 Flatahrauni 1 eldri borgari
19 Erlingur Örn Árnason 300395-2609 Suðurholti 5 lögreglumaður
20 Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir 110374-4539 Völuskarði 15b BA í félagsráðgjöf
21 Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir 081271-3649 Miðvangi 131 MA nemi í félagsráðgjöf
22 Þórarinn Þórhallsson 211056-7119 Smyrlahrauni 6 mjólkurfræðingur

C - Viðreisn

1 Jón Ingi Hákonarson 240171-3179 Nönnustíg 5 bæjarfulltrúi
2 Karólína Helga Símonardóttir 221084-3229 Hlíðarbraut 5 fjármálastjóri
3 Árni Stefán Guðjónsson 021286-2309 Öldutúni 10 áfangastjóri í Flensborg
4 Sigrún Jónsdóttir 101066-3399 Norðurbakka 9a flugfreyja
5 Auðbergur Már Magnússon 231263-4549 Hverfisgötu 4 fyrrverandi flugumferðarstjóri
6 Þórey Þórisdóttir 231063-4129 Þúfubarði 9 doktorsnemi
7 Þröstur V. Söring 290768-4389 Álfabergi 28 framkvæmdastjóri
8 Lilja Guðríður Karlsdóttir 310375-5199 Fjóluási 36 samgönguverkfræðingur
9 Sigurjón Ingvason 180764-2329 Suðurgötu 70 lögfræðingur
10 Rebekka Rósinberg Harðardóttir 120595-2619 Traðarbergi 1 löggiltur fasteignasali
11 Hrafnkell Karlsson 070698-3159 Drekavöllum 20 organisti Árbæjarkirkju
12 Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir 171188-2459 Kirkjuvegi 3 forstöðumaður hjá Klifi
13 Máni Þór Magnason 220500-2920 Glitvöllum 39 nemi
14 Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir 280801-2910 Hamrabyggð 32 nemi
15 Sævar Már Gústafsson 190691-2769 Burknavöllum 17a sálfræðingur
16 Sonja M. Scott 270472-4519 Austurgötu 9 mannauðsstjóri CCEP
17 Hermundur Sigurðsson 100273-4549 Engjavöllum 6 iðnfræðingur
18 Ásthildur Ásmundardóttir 230999-3259 Holtsgötu 11 listakona
19 Daði Lárusson 190673-4059 Hverfisgötu 46 sérfræðingur hjá Virk
20 Vaka Ágústsdóttir 250679-5809 Stuðlabergi 80 ráðningar-og þjálfunarstjóri
21 Halldór Halldórsson 181252-3759 Eyrarholti 5 eftirlaunaþegi
22 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 041065-3039 Mávahrauni 7 þingmaður

D - Sjálfstæðisflokkurinn

1 Rósa Guðbjartsdóttir 291165-3899 Kirkjuvegi 7 bæjarstjóri
2 Orri Björnsson 250171-4209 Kvistavöllum 29 forstjóri, varabæjarfulltrúi
3 Kristinn Andersen 070958-2609 Austurgötu 42 verkfræðingur, forseti bæjarstjórnar
4 Kristín Thoroddsen 201168-5469 Burknabergi 4 bæjarfulltrúi, varaþingmaður
5 Guðbjörg Oddný Jónasdóttir 050285-2279 Hraunbrún 48 varabæjarfulltrúi, varaþingmaður
6 Helga Ingólfsdóttir 131261-2769 Brekkugötu 26 viðurkenndur bókari, bæjarfulltrúi
7 Lovísa Björg Traustadóttir 250368-4539 Spóaási 24 framkvæmdarstjóri, varabæjarfulltrúi
8 Helga Björg Loftsdóttir 021294-2419 Drekavöllum 45 viðskipta og sjávarútvegsfræðingur
9 Hilmar Ingimundarson 070378-4699 Svöluási 2 viðskiptafræðingur
10 Bjarni Lúðvíksson 070294-2739 Blómvöllum 7 framkvæmdarstjóri
11 Þórður Heimir Sveinsson 200563-5229 Lækjarbergi 34 lögmaður
12 Díana Björk Olsen 080576-3829 Nönnustíg 13 ráðgjafi og verkefnastjóri
13 Örn Geirsson 061159-2749 Skipalóni 7 verkefnastjóri og sölumaður
14 Kristjana Ósk Jónsdóttir 190480-3809 Heiðvangi 58 viðskiptafræðingur
15 Thelma Þorbergsdóttir 101281-4939 Kvistavöllum 26 félagsráðgjafi
16 Júlíus Freyr Bjarnason 020701-3310 Traðarbergi 27 vélfræðingur
17 Tita Valle 080778-5389 Kirkjuvöllum 5 hjúkrunarfræðingur
18 Þorvaldur Svavarsson 011261-4269 Háabergi 5 skipstjóri
19 Viktor Pétur Finnsson 261099-2339 Lækjarbergi 52 viðskiptafræðinemi
20 Magnús Ægir Magnússon 211256-7889 Staðarhvammi 9 rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi
21 Halla Sigrún Mathiesen 221297-3349 Lindarbergi 18 sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf
22 Ólafur Ingi Tómasson 211053-4459 Fjóluhvammi 9 bæjarfulltrúi

L - Bæjarlistinn

1 Sigurður Pétur Sigmundsson 280257-3549 Fjóluhlíð 14 hagfræðingur
2 Hulda Sólveig Jóhannsdóttir 061272-5779 Glitvöllum 5 íþróttafræðingur
3 Árni Þór Finnsson 010587-2129 Suðurvangi 15 gönguleiðsögumaður og lögfræðingur
4 Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 260772-5039 Kirkjuvegi 4 bæjarfulltrúi og verkefnistjóri
5 Arnbjörn Ólafsson 050573-5409 Hamarsbraut 17 framkvæmdastjóri
6 Klara G. Guðmundsdóttir 140872-5639 Erluási 25 tilsjón
7 Jón Ragnar Gunnarsson 270672-3539 Glitvöllum 5 viðskiptastjóri
8 Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir 100295-3269 Eskivöllum 13 viðskiptafræðinemi
9 Lilja Eygerður Kristjánsdóttir 070474-4099 Blómvöllum 14 lýðheilsufræðingur
10 Einar P. Guðmundsson 300658-5639 Blómvöllum 12 járniðnaðarmaður
11 Böðvar Ingi Guðbjartsson 160173-4599 Hádegisskarði 29 pípulagnameistari
12 Sara Bergdís Albertsdóttir 291003-2570 Breiðvangi 23 menntaskólanemi
13 Ólafur Sigurðsson 300853-7819 Lækjarbergi 23 matvælafræðingur
14 Rakel Þorsteinsdóttir 210194-2669 Bjarkarvöllum 1B þjónustustjóri
15 Vilborg Lóa Jónsdóttir 200200-2170 Glitvöllum 5 listaháskólanemi
16 Helga Björg Arnardóttir 210177-4349 Álfaskeiði 1 tónlistakennari
17 Baldur Kristinsson 150799-2799 Kirkjuvegi 4 háskólanemi
18 Olga Huld Gunnarsdóttir 131072-5469 Stekkjarkinn 17 félagsráðgjafi
19 Valgerður Heimisdóttir 010177-4139 Fjóluhlíð 14 bókasafns- og skjalafræðingur
20 Laura Carolina Acosta Gomez 170482-2479 Smyrlahrauni 32 atferlisráðgjafi
21 Kristján Ó. Davíðsson 100587-2119 Daggarvöllum 4 MBA nemi og form. Karatedeildar Hauka
22 Hrund Sigurðardóttir 080783-5589 Fjóluvöllum 1 verkefnastjóri

M - Miðflokkurinn og óháðir

1 Sigurður Þ. Ragnarsson 130267-4599 Eskivöllum 5 bæjarfulltrúi
2 Arnhildur Ásdís Kolbeins 010262-2839 Gauksási 57 fjármálastjóri
3 Sævar Gíslason 051077-5719 Engjavöllum 5B véliðnfræðingur
4 Björn Páll Fálki Valsson 190388-2639 Hellisgötu 16 framleiðslustjóri
5 Gísli Sveinbergsson 200944-3489 Skipalóni 5 málarameistari
6 Ástbjört Viðja Harðardóttir 200199-2359 Hádegisskarði 16 blaðamaður
7 Tanya Aleksandersdóttir 270468-2419 Álfaskeiði 94 kennari
8 Magnús Páls. Sigurðsson 180250-7519 Suðurvangi 4 málarameistari
9 Eyrún Sigurðardóttir 150886-3099 Eskivöllum 5 heimavinnandi
10 Margrét G. Karlsdóttir 130348-4759 Reykjavíkurvegi 52B f.v. bankastafsmaður
11 Hilmar Heiðar Eiríksson 070159-5469 Víðvangi 14 framleiðslustjóri
12 Rúnar Þór Clausen 070191-2379 Álfaskeiði 86 bifvélavirki
13 Davíð Hinrik Gígja 160359-4639 Norðurbakka 7B sjómaður
14 Hildur Jóhannesdóttir 250266-5029 Vallarbraut 1 sundlaugarstafsmaður
15 Kolbeinn Helgi Kristjánsson 071192-2969 Stuðlaskarði 3A fangavörður
16 Haraldur J. Baldursson 271061-4719 Hvammabraut 16 tæknifræðingur
17 Herdís J. Sigurbjörnsdóttir 030752-2959 Hjallabraut 25 hjúkrunarfr. og ljósmóðir
18 Kristófer Guðni Kolbeins 271086-2379 Gauksási 57 tölvunarfræðingur
19 Ragnar J. Jóhannesson 101030-3429 Einivöllum 7 f.v. slökkviliðsstjóri
20 Hólmfríður Þórisdóttir 201066-5819 Eskivöllum 5 íslenskufræðingur
21 Indriði Kristinsson 080149-4769 Reykjavíkurvegi 52B stýrimaður
22 Benedikt Elínbergsson 090941-7719 Suðurvangi 2 bifreiðastjóri

P - Píratar

1 Haraldur Rafn Ingvason 050369-5799 Hjallabraut 2 líffræðingur
2 Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 190284-3019 Móabarði 10 náms-og starfsráðgjafi
3 Albert Svan Sigurðsson 311068-5719 Hverfisgötu 40 landfræðingur
4 Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir 030982-5849 Klettahrauni 15 mannfræðingur
5 Phoenix Jessica Ramos 281184-5399 Hringbraut 42 bókari/vinnustaðeftirlit
6 Ragnheiður Haralds Eiríksd. Bjarman 031071-4459 Hverfisgötu 40 hjúkrunarfræðingur
7 Leifur Eysteinn Kristjánsson 151195-2029 Sléttahrauni 28 tæknimaður
8 Haraldur Óli Gunnarsson 080280-3009 Hjallabraut 43 tæknimaður
9 Kári Valur Sigurðsson 250770-5109 Miðvangi 41 pípari
10 Hallur Guðmundsson 120770-3739 Blikaási 13 tónlistamaður/-kennari
11 Haraldur Sigurjónsson 280787-2569 Háholti 21 jarðfræðingur
12 Aþena Lilja Ólafsdóttir 061202-3150 Sléttahrauni 28 stúdent
13 Eva Hlín Gunnarsdóttir 250976-4619 Sævangi 37 útstillingahönnuður
14 Ýmir Vésteinsson 180372-3349 Breiðvangi 64B lyfjafræðingur
15 Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsd. 150677-5219 Brekkuhvammi 18 kennari
16 Lilja Líndal Sigurðardóttir 291277-3659 Burknavöllum 17A öryrkji
17 Hlynur Guðjónsson 280770-5909 Vesturbraut 22 vélvirkji
18 Hildur Þóra Hallsdóttir 070898-2099 Blikaási 13 söngkona
19 Gunnar Jónsson 280667-4989 Ölduslóð 15 leikari
20 Helga Guðný Hallsdóttir 280300-2840 Blikaási 13 nemi
21 Haraldur Skarphéðinsson 130848-7619 Austurgötu 19 skrúðgarðyrkjumeistari
22 Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 041276-3559 Suðurgötu 88 þroskaþjálfi

S - Samfylkingin

1 Guðmundur Árni Stefánsson 311055-2599 Norðurbakka 11C fv.bæjarstjóri í Hafnarfirði
2 Sigrún Sverrisdóttir 220577-4309 Hamrabyggð 9 bæjarfulltrúi og hjúkrunarfræðinemi
3 Árni Rúnar Þorvaldsson 260776-5769 Stekkjarhvammi 5 gunnskólakennari og varabæjarfulltrúi
4 Hildur Rós Guðbjargardóttir 280492-3379 Ölduslóð 5 kennarnemi og starfm. Á Hrafnistu
5 Stefán Már Gunnlaugsson 250573-4139 Glitvöllum 19 héraðsprestur og varabæjarfulltrúi
6 Kolbrún Magnúsdóttir 290677-3519 Akurvöllum 2 mannauðsstjóri
7 Auður Brynjólfsdóttir 260495-2329 Dvegholti 23 starfsmaður á leikskóla
8 Jón Grétar Þórsson 250682-3369 Álfaskeiði 82 starfsm. hjá félagsþj. Hafnarfjarðarbæjar
9 Gunnar Þór Sigurjónsson 020794-2599 Klapparholti 5 upplýsingaöryggisstjóri
10 Helga Þóra Eiðsdóttir 041063-5729 Þrastarási 9 markaðsfræðingur
11 Gauti Skúlason 280393-2589 Strandgötu 31-33 verkefnastjóri hjá fimm aðildarfél. BHM
12 Gundega Jaunlinina 310186-2879 Fjóluvöllum 7 starfsmaður hjá verkalýðsfél. Hlíf
13 Snædís Helma Harðardóttir 270201-3180 Arnarhrauni 8 háskólan. í þroskaþjálfun og leikskólastarfsm.
14 Símon Jón Jóhannsson 190357-3179 Bröttukinn 21 framhaldsskólakennari í Flensborg
15 Inga Björk MargrétarBjarnadóttir 270993-3469 Akurvöllum 1 starfsmaður hjá Þroskahjálp
16 Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir 080472-3669 Eskivöllum 5 aðstoðarskólastjóri í Hraunvallaskóla
17 Reynir Ingibjartsson 030341-7599 Dvegrgholti 1 rithöfundur
18 Sigurjóna Hauksdóttir 210901-3530 Suðurbraut 2 háskólanemi í uppeldis-og menntunarfræði
19 Gylfi Ingvarsson 131144-2969 Garðavegi 5 eldri borgari og vélvirki
20 Sigrid Foss 200154-6149 Arnarhauni 40 fótaaðgerðafræðingur
21 Steinn Jóhannsson 250968-3539 Lindarbergi 84 rektor Menntaskólans við Hamrahlíð
22 Adda María Jóhannsdóttir 070367-5569 Vallarbraut 5 bæjarfulltrúi og framhaldskólakennari

V- Vinstrihreyfingin grænt framboð

1 Davíð Arnar Stefánsson 150972-3969 Suðurgötu 38 sérfræðingur, Landgræðslunni
2 Ólöf Helga Adolfsdóttir 030988-2729 Arnarhrauni 23 varaformaður Eflingar
3 Anna Sigríður Sigurðardóttir 111078-2979 Nönnustíg 2 framhaldsskólak. og NPA aðstoðarkona
4 Árni Matthiasson 310157-5119 Álfaskeiði 26 netstjóri mbl.is
5 Bryndís Rós Morrison 070397-3079 Berjavöllum 6A nemandi, stjórnarkona í SÁÁ
6 Finnbogi Örn Rúnarsson 121101-3190 Hraunbrún 22 nemi, NPA verkstjórnandi og fréttamaður
7 Marín Helgadóttir 200602-2850 Lyngbergi 21 starfsmaður í leikskóla
8 Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir 060461-8139 Norðurbraut 37 iðjuþjálfi
9 Þorsteinn Lár Ragnarsson 090983-5049 Fururbergi 9 flotastjóri og jöklaleiðsögumaður
10 Sigríður Magnúsdóttir 070458-5789 Hafravöllum 3 hjúkrunarfræðingur
11 Alexander Klimek 281094-3359 Kelduhvammi 14 túlkur
12 Björk Davíðsdóttir 130298-2579 Suðurgötu 38 fangavörður
13 Sigurbergur Árnason 050656-3229 Norðurvangi 44 arkitekt
14 Rannveig Traustadóttir 070950-3089 Fjarðargötu 17 prófessor emerita í fötlunarfræðum
15 Birna Ólafsdóttir 250651-4229 Skipalóni 12 sjúkraliði
16 Gestur Svavarsson 271272-3839 Blómvangi 20 upplýsingatækniráðgjafi
17 Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir 300595-2359 Lækjargötu 32 þjóðfræðinemi
18 Árni Áskelsson 060253-2939 Norðurbakka 1B tónlistamaður
19 Svavar Benediktsson 170998-2949 Miðvangi 95 sagnfræðingur
20 Björg Jóna Sveinsdóttir 231258-2999 Álfaskeiði 26 þjónustufulltrúi
21 Fjölnir Sæmundsson 260170-5709 Lækjarkinn 10 formaður landssambands lögreglumanna
22 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir 121066-4919 Mjósundi 13 aðstoðarmaður ráðherra og fv. bæjarstjóri