Fréttir
  • _A124240

Lokað vegna sundmóts og 1. maí

29. apr. 2016

Ásvallalaug verður lokuð föstudaginn 29. apríl frá kl. 16:30 og allan laugardaginn 30. apríl vegna sundmóts.  Suðurbæjarlaug verður opin fyrir almenning frá kl. 8 - 18 á morgun laugardag en báðar laugar; Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug verða lokaðar sunnudaginn 1. maí á alþjóðlegum frídegi verkafólks og baráttudegi verkalýðshreyfingarinnar. 

_A124215