Fréttir
  • UngmenniHreinsaBaeinn

Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri

21. feb. 2018

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa á aldrinum 17 ára og eldri. 

Störf í boði fyrir 21 árs og eldri (fæddir 1997 eða fyrr)

  • Flokksstjórar í Vinnuskóla
  • Yfirflokkstjórar í garðyrkju- og blómahóp
  • Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeið
  • Leiðbeinendur í fjölskyldugörðum
  • Starfsfólk í garðyrkju- og umhverfishópa


Störf í boði fyrir 18-20 ára (fæddir 1998- 2000)

  • Aðstoðarleiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum
  • Starfsfólk í garðyrkju- og umhverfishópa


Störf í boði fyrir 17 ára (2001)

  • Aðstoðarleiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum
  • Morgunhópur ofl.


Sótt er um sumarstörf rafrænt á www.hafnarfjordur.is.

Ath. að umsóknarfrestur er til 15. mars.

Fyrirspurnir má senda á Báru Kristínu Þorgeirsdóttur forstöðumann Vinnuskólans á netfangið, barak@hafnarfjordur.is og á Ingibjörgu Sigurðardóttur  garðyrkjustjóra á netfangið, ingibjorgs@hafnarfjordur.is