Fréttir
  • Sumardagurinn fyrsti 2016
    Sumardagurinn fyrsti 2016

Sumardagurinn fyrsti

20. apr. 2016

Við fögnum sumri með metnaðarfullri og fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hátíðarhöld verða víðsvegar um bæinn í tilefni dagsins þ.á.m. hlaup, fjölskyldusmiðja, Sirkus Íslands, skátamessa, skrúðganga, fjölskyldudagskrá á Thorsplani í umsjón skátafélagsins Hraunbúa, söguganga, ömmu-og afabíó og komedy kvöld.


Sumardagurinn fyrsti Hér má sjá dagskrá Sumardagsins fyrsta

Starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar óskar íbúum, starfsmönnum fyrirtækja og stofnana, öðrum nærsveitungum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn.

GLEÐILEGT SUMAR!