Fréttir
  • Straeto

Strætó um páskana

21. mar. 2016

Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudagsáætlun.

  • Skírdag, fimmtudaginn 24. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
  • Föstudaginn langa, 25. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
  • Laugardaginn 26. mars verður ekið samkvæmt hefðbundinni laugardagsáætlun
  • Páskadag, sunnudaginn 27. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
  • Annan í páskum, mánudaginn 28. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun

Nánari upplýsingar á strætó.is