Fréttir
  • Danartilkynning2016

Stefán Gunnlaugsson

31. mar. 2016

StefanGunnlaugssonHFN

Stefán Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri í Hafnar­f­irði og alþing­ismaður, andaðist á Hrafn­istu í Hafnar­f­irði miðviku­dag­inn 23. mars, níræður að aldri.  Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju í dag.

Stefán var bæjarstjóri í Hafnarfirði 1954-1962, bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar 1950- 1954 og bæjarfulltrúi 1970- 1974. Þá var hann landskjörinn alþingismaður fyrir Alþýðuflokkinn 1971-1974.

Starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir fjölskyldu Stefáns innilegar samúðarkveðjur.